Úrval - 01.10.1952, Side 84

Úrval - 01.10.1952, Side 84
'32 CTRVAL ilmynd af viðhorfi fullorðna fólksins. Það er algengt að heyra rosk- ið fólk tala háðslega t. d. um sextugan mann sem kvænist aft- ur eða konu sem giftist um eða eftir fimmtugt. En að baki háðs- ins býr venjulega angi af af- brýðisemi. „Á hennar aldri.. . “ segja menn háðslega — en næmt eyra getur greint öfundina að baki orðanna. Það er að vísu rétt, að margt roskið fólk hagar sér heimsku- lega í viðleitni sinni til að njóta kynlífsins áfram. Með sjálfu sér trúir það því að sú nautn sé aðeins eign æskunnar, og þess- vegna reynir það að skrökva til nm aldur sinn. Það verður af- káralegt í útliti og hegðun. Það segir af ásettu ráði skilið við sína eigin kynslóð og reynir að finna sér stað í yngri kynslóð. En þetta fóik blekkir engan til lengdar og slítur sér aðeins út á því að reyna að keppa við æskuþróttinn. Það eru til miklu betri leiðir til að öðlast það sem það sækist eftir og þroskað fólk er farið að koma auga á þær leiðir. F. Hugh Herbert segir i leikriti sínu Uppskeruárin: „Er ekki margt sem mýkist og verð- ur betra með aldrinum ? Hyllum hin ókomnu ár — Uppskeru- árin.“ Dr. Bergler, sem áður var nefndur, hefur sagt: „Kynlífinu eru engin aldurstakmörk sett.“ Þetta þurfa allir að fá að vita, helzt sem yngstir. Á þessum grundvelli getur sérhver einstaklingur, karl eða kona, byggt kynlíf sitt óttalaus og með góðri samvizku. Það mun breytast eftir því sem ár- in líða, en því þarf aldrei að hnigna. Því að með aldrinum vex það að vizku og reynslu, verður óeigingjarnara og fág- aðra. Holdleg fegurð þess verð- ur kannski ekki eins mikil um sextugt og í æsku, en tilfinn- ingahlið þess getur orðið jafn- vel enn unaðslegri. Það verður hluti af lífskoðun jafnframt því sem það varðveitir hina skáld- legu hlið sína, og verður þess- vegna minna háð útliti en meira skapgerð. „Kynlífið," skrifaði skáld- sagnahöfundurinn D. H. Law- rence, „innibindur allt samlíf karls og konu. Það samlíf er ævilöng breyting og ævilangt ferðalag. Um stundarsakir get- ur kynhvötin horfið með öllu. En samlífið streymir áfram eigi að síður — allt til æviloka.“ ¥ Tvennskonar fiæg'ð. Sonur Einsteins og Chaplin voru að tala saman og barst sam- talið að frægð manna. „Frægðin er undarleg," sagði sonum Ein- steins við Chaplin. „Þér eruð frægur af því að allir menn skilja yður, en faðir minn er frægur af því að enginn skilur orð af því sem hann segir.“ — Evening Standard.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.