Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 85

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 85
Sjáífsstjórn i skólum. Grein úr „Vi“, eftir A. S. Neill. HIÐ EINA sem hugsanlegt er að komið geti í stað vald- boðs hinna fullorðnu í skólun- um, er valdboð samfélagsins, þ. e. sameiginlegt vald kenn- ara og nemenda. I þessu er sjálfsstjómin í skóla mínum, Sumarhól, fólgin. Á hverju laugardagskvöldi komum við saman á almennan skólafund (General Meeting). Fundar- stjóri er oftast drengur eða stúlka, tólf ára eða eldri, sem kosinn er á hverjum fundi. All- ir hafa atkvæðisrétt, og atkvæði fimm ára barns er jafngilt at- kvæði mínu. Að sjálfsögðu eru orð mín þyngri á metaskálun- um en orð lítils barns, en þó kemur það mjög oft fyrir, að meirihlutinn greiðir atkvæði gegn tillögum mínum. Skóla- fundimir setja lög og sjá um að þeir sem gerast brotlegir við þau fái einhverja refsingu . . . lága sekt sem raunar er aðeins tákn refsingar. Ekki eru þó öll mál útkljáð með atkvæða- greiðslu. Við berum ekki mat- seðilinn undir skólafund og heldur ekki ráðningu kennara. En í flestum öðrum málum er það samfélagið sem tek- A. S. NEILL er 68 ára gamall, skozkur aS ætt, oftast klæddur í blá- ar buxur og tiglótta skyrtu, opna í hálsinn, leikur golf sér til skemmt- unar, dundar við málmsmíði í heima- verkstæði sínu og er jafnblátt áfram og mannlegur við hvern sem hann kemst í kynni við. Fyrri kona hans dó á stríðsárunum, en með síðari konunni á hann fimm ára dóttur. Árð 1921 átti hann þátt I stofnun alþjóðaskóla í nánd við Dresden, en hvarf aftur til Englands 1924, og stofnaoi ásamt fyrri konu sinni ,,frjálsan“ heimavistarskóla, sem hann nefndi Sumarhól (Summerhill), á suðurströnd Englands. Skólinn skyldi vera lítið samfélag þar sem börnin fengju aS vaxa upp í frjálsu og ástríku umhverfi, án þvingunar, ótta eða refsinga. Nemendur skólans voru i byrjun fimm en tífölduðust á tíu árum, auk þess sem þangaó' komu gestir og kennarar til náms víðsvegar að úr heiminum. Árið 1927 flutti skólinn til Leiston á austur- ströndinni og þar er hann nú. Sumar- hóll nýtur ekki opinbers styrks, en hefur hlotið viðurkenningu sera einkaskóli. Neill hefur slcrifað 15 bækur. Af þeim hafa komið út á sænsku: Problembarnet, Problem- föraldrar, Min förskrackliga skola, Problemldraren, Hjdrta eller lijdma i skolan og Problemfamiljen. ur ákvarðanir. Prinsessa heldur brúðkaup næsta mánudag, eig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.