Úrval - 01.10.1952, Síða 94

Úrval - 01.10.1952, Síða 94
92 ÚRVAL — á Norðurlöndum náði hann fyrst almenningshylli árið 1915 með Segelfoss By. Þá hafði hann gefið út bækur í aldar- fjórðung. 1 Ameríku hafði hann þolað illt mörg æskuár sín. Englend- ingar sýndu honum alla tíð af- skiptaleysi, og gáfu honum yfir- leitt engan gaum fyrr en hann hafði fengið Nóbelsverðlaunin. Á styrjaldar- og hernámsár- unum fékk. Hamsun loks tæki- færi til að sýna Þýzkalandi þakklæti sitt. En svo rangsnúin voru örlögin, að það Þýzkaland sem hann studdi, var allt annað Þýzkaland en það sem hafði hjálpað honum þegar hann var ungur og fátækur. Auk þess var það í stríði við föðurland hans. Mikill hluti hinna þj'rzku les- enda Hamsuns voru gyðingar. Maðurinn sem hann dáði sem „mikinn siðbótamann“ sendi flesta af hinum þýzku vinum hans í útlegð eða í gasofnana. Af rangsnúinni tryggð sveik hann vini sína, sveik hann land sitt. Og til að kóróna kaldhæðni örlaganna varð hann, sem í ræð- um, greinum, ljóðum og sögum hafði hæðst að ellinni og boðið mönnum að „heiðra æskuna“, í hárri elli sinni ljósasta dæmið sem bókmenntasagan þekkir um það, að það getur verið ógæfa fyrir skáld að lifa of lengi. En hvað þá um skáldskap Hamsuns ? Surnir — einkum útlending- ar — munu segja: það má ekki blanda saman skáldinu og verk- um hans. Það er aðeins flótti frá vanda- málinu. Því meiri listamaður sem skáldið er, því erfiðara er að greina milli listamannsins og verka hans. Og sem listamaður er Hamsun í hópi hinna fremstu. Aðrir munu ef til vill segja: Það er ranglátt að láta athafn- ir manns verka aftur fyrir sig. Það er satt — og jafnframt getur það einnig orðið flótti frá vandamálinu. Það er óhrekjan- leg staðreynd að athafnir manns í nútíð geta varpað ljósi á verk hans í fortíðinni. Þetta, með öðru, er það sem átt hefur sér stað með Hamsun. Eigum við þá að blanda póli- tík í mat okkar á verkum mikils skálds ? Hjá því komumst við ekki, ef við viljum ekki hólfa sundur heila okkar í lokaða bása. Það sem verður miklum hluta af skáldskap Hamsuns til björg- unar er sú staðreynd, að naz- isminn var þrátt fyrir allt aðeins rönd í manninum. SJcáld- skap sinn sótti hann í allt aðrar lindir í sér — í tilfinningu og samúð, ekki í hörku, hroka og harðýðgi. Það hefur verið sagt um Ham- sun að hann hafi verið skáld í hverri taug sinni. Það er ekki rétt. I mörgum þeim skáldsög- um sem nefndar eru hér að framan sjáum við hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.