Úrval - 01.10.1952, Side 96

Úrval - 01.10.1952, Side 96
94 ÚRVAL gaf hann okkur snilldarverk sín: Sult, Pan, Að haustnóttum, (Under höststjærnen), Segel- foss By, Gróður jarðar — þau eru fjölmörg. Með þessum hluta af sér sýndi hann aftur og aftur hæfi- leika listamannsins til endur- nýjunar. Sjötugur sló hann á nýja strengi og skrifaði Land- strykere, sem ef til vill er auð- ugust og þelhlýjust allra skáld- sagna hans, og geymir einhverja fíngerðustu og nærfærnustu ástarsögu sem nokkru sinni hef- ur verið skrifuð. Bókin er í mannlýsingum og skáldskap undursamlegt kraftaverk. Sigrid Undset sagði einu sinni: „Allur skáldskapur Ham- suns stefnir í rauninni að því einu að söguhetjan komist upp í rúm hjá konu af yfirstéttinni“. Slíka fjarstæðu getur skyn- söm manneskja látið sér um munn fara þegar andúðin verður of sterk. Eros fyllir skáldskap Ham- suns. Að nokkru leyti eros kyn- ólguskeiðsins — við skulum ekki neita því. * Maður getm- freistast til að segja að aldrei hafi fæðzt í Noregi maður búinn jafnríku- legum kostum og Knut Hamsun. Fagur sem goð, sterkur sem risi, með heila sem nam allt, og lista- mannssál sem rúmaði öll geð- brigði, frá minnstu og fíngerð- ustu geðshræringum til hinna mestu og máttugustu. Átrúnað- argoð vina, eftirlæti kvenna. Síðustu ár sín einhver mesti einstæðingur meðal manna — einn og yfirgefinn eins og Lear konungur á heiðinni. í sjálfumgleði sinni þáði hann sjaldan ráð annarra. En skyldi honum ekki stöku sinnum hafa dottið í hug kvæði sem hann orti sjálfur í æsku? Höstdag heitir það, og síðasta erindið hljóðar þannig: O höst, du er skjönhets væld. Du tænder pá himlen det ildalfabet,. som fordum blev tydet av prest og profet, nu leder hver vandrer ved kvæld. Du skabningens slummer, du milde pause o mátte jeg ende som du, idet tause, nár dagen kommer pá hæld. Og þó. 1 hárri elli eftir styrjöldina skrifaði Hamsun bók, Gras- grónar götur („Pá gjengrodde stier“), sem í framtíðinni verð- ur ef til vill talið merkilegasta verk hans. Sem ávöxtur mikilla hæfileika er þessi bók krafta- verk — með hliðsjón af öllu fyllilega sambærileg við þau kraftaverk sem sami maður vann í æsku og á beztu mann- dómsárum sínum. Þegar að því kemur að skáldið og maðurinn Hamsun verður metinn að nýju — og það er ekki öldungis víst að við hin stöndum þá með allan pálmann í höndunum — þá held ég þessi síðasta bók verði ein mikilvægasta heimildin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.