Úrval - 01.10.1952, Síða 99

Úrval - 01.10.1952, Síða 99
A FYRIRLES TRARFERÐ IJr „Oplevede Smaating“, eftir Knut Hamsun. _r Í^G ætlaði að halda fyrirlest- * * ur um nútímabókmenntir í Drammen. Ég hafði ákveðið að afia mér tekna á þennan hátt, því að ég var í peningakrögg- um, og þetta þurfti ekki held- ur að kosta mig neina teljandi fyrirhöfn. Einn fagran síðsum- ardag sit ég því í lestinni á leið til þessa ágæta bæjar. Þetta var árið 1886. Ég þekkti enga lifandi sál í Drammen og enginn þekkti mig. Ég hafði ekki heldur aug- lýst fyrirlesturinn í blöðunum; en fyrr um sumarið, þegar svo vildi til að ég var allvel f jáður, hafði ég látið prenta fimm hundruð nafnspjöld og þeim ætl- aði ég nú að dreifa í hótel, veitingastaði og stærri verzlan- ir, til þess að vekja athygli fólks á atburðinum. Að vísu voru spjöldin ekki alveg eftir mínum smekk, það var prent- villa í nafninu mínu, en með góðum vilja hlutu menn að geta ráðið í að það var átt við mig. Og auk þess var nafn mitt algerlega óþekkt, svo að prent- villa gerði hvorki til né frá. Meðan ég var í lestinni at- hugaði ég fjárhagsástæður mín- ar. Það dró enganveginn úr mér kjarkinn. Ég var vanur að bjarga mér peningalítill eða peningalaus. Raunar var ég ekki nógu efnaður nú til þess að geta komið fram svo sem samboðið var hinu fína, list- ræna erindi mínu til hins ókunna bæjar; en með spar- semi skyldi mér takast að ljúka ætlunarverki mínu. Ekkert óhóf! Hvað matinn snerti þá gat ég læðst niður í kjallarana i rökkrinu á kvöldin og fengið hann þar, og í stað þess að búa á hóteli ætlaði ég að leita uppi einhvern „gististað fyrir ferða- menn“. Og var um nokkur önn- ur útgjöld að ræða? Ég sat í lestinni og las fyrir- lesturinn minn. Ég ætlaði að tala um Alexander Kielland. Samferðamenn mínir, nokkr- ir kátir bændur sem höfðu ver- ið í Kristianiu, létu flösku ganga á milli sín; þeir buðu mér líka bragð, en ég afþakk- aði. Seinna endurtóku þeir boðið oft eins og ölvað fólk og velviljað er vant að gera; en ég skipti mér ekkert af þeim. Loks skildist þeim víst af fram- komu minni og hinum mörgu athugasemdum sem ég skrifaði, að ég væri lærður maður sem.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.