Úrval - 01.10.1952, Side 105

Úrval - 01.10.1952, Side 105
Á FYRIRLESTRARFERÐ Ég bar pokann yðar líka í gær, sagði hann. Þetta var borgun fyrir það, svaraði ég. Og svo ber ég hann núna, hélt hann áfram. Bölvaður þrjóturinn, hann ætlaði að rýja mig inn að skyrt- unni! Og hérna er borgun fyrir í dag, sagði ég og kastaði öðrum fimmtíueyring til hans. Og nú vona ég að þér hypjið vður burt. Pilturinn fór. En hann leit margsinnis mn öxl og hafði gát á mér. Ég gelik að bekk á götunni og settist. Það var dálítið kalt; en það lagaðist þegar sólin kom upp. Ég sofnaði og ég hlýt að hafa sofið góða stund; þegar ég vaknaði var margt manna á götunni og reyk lagði upp úr mörgum reykháfum. Svo fór ég niður í kjallarann og samdi við konu um gistingu. Ég átti að borga fimmtíu aura fyrir nótt- ina. Þegar biðdagarnir tveir voru liðnir, fór ég aftur upp í sveit til þess að hitta Carlsen mála- færslumann. Hann ítrekaði ráð- leggingu sína að ég skyldi hætta við fyrirlesturinn, en ég lét engan bilbug á mér finna; ég hafði líka sett auglýsingu í blað Arentsens þar sem til- kynnt var um tíma, stað og við- fangsefni. Þegar ég vildi borga Carlsen 103; strax fyrir salinn, en með því hefði ég að vísu gert mig alveg auralausan, þá sagði þessi. merkilegi maður: Borgunin má bíða þangað til eftir fyrirlesturinn. Ég misskildi hann og móðg- aðist. Haldið þér kannski að ég eigi. ekki átta krónur? Jú guð sé oss næstur! anzaði hann. En í hreinskilni sagt: það er alls ekki víst að þér þurf- ið að nota salinn og þá eigið þér auðvitað ekki að borga fyr- ir hann. Ég er þegar búinn að aug- lýsa fyrirlesturinn, sagði ég. Hann kinkaði kolli. Ég sá það, svaraði hann. Rétt á eftir spurði hann: Ætlið þér að tala þó að það komi ekki fleiri en fimmtíu manns? Ég var í rauninni hálf móðg- aður: en ég hugsaði mig um og sagði að fimmtíu manns væri að vísu lítill áheyrendahópur: en ég yrði að gera það. En þér talið ekki yfir tíu? Þá skellihló ég. Nei, þér verðið að hafa mig afsakaðan. Það eru takmörk fyrir öllu. Svo töluðum við ekki meira um það og ég borgaði ekki fyr- ir salinn. Við fórum að ræða um bókmenntir. Málafærslu- maðurinn var ekki eins mikill blábjáni og mér hafði virzt við fyrstu kynni, hann var áreiðan- lega hugsandi maður; en mér- fannst skoðanir hans ekki mik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.