Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 108

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL málaði eins og hófaskellir. Ó, drottinn minn, ef salurinn hefði nú verið þéttskipaður, höfuð við höfuð, konur og karlar sem að- eins biðu eftir fyrirlesaranum! — ekki ein sál! Ég beið þennan langa hálf- tíma; enginn kom. Ég fór til miðasalans og spurði um álit hans. Það var dáiítið óljóst; en það hughreysti mig. Skoðun miðasalans var sú, að það væri ómögulegt að halda fyrirlestur i slíku veðri, fólk færi ekki út í svona mikilli rigningu; ann- ais, sagði hann, mætti búast við að flestir kæmu nú á síð- ustu mínútunum. Og við biðum. Loks kom einn maður, renn- votur og skálmandi; hann borg- aði fimmtíu aura fyrir aðgöngu- miða og fór inn. Nú fer það að koma, sagði miðasalinn og kinkaði kolli, fólk hefur þennan bölvaða ósið að koma í hópum á síðustu stundu. Við biðum. Enginn annar kom. Loks gekk eini áheyr- andinn rninn aftur út úr saln- um og sagði: Þvílíkt hundaveður! Það var Carlsen málafærslu- maður. Ég er smeykur við að það komi enginn í kvöld, sagði hann; það er líka úrhellisrign- ing! Hann sá að ég var hnugg- inn á svipinn og bætti við: Nei, ■ég sá það á loftvoginni. Hún féll alltof hratt. Þessvegna réð ég yður frá að halda fyrirlest- urinn. Miðasalinn stóð ennþá með mér. Við verðum að bíða í hálf- tíma, sagði hann. Það væri fjandi hart ef ekki kæmu tutt- ugu eða þrjátíu hræður, þrátt fyrir allt. Ég býst ekki við því, sagði rnálaf ærslumaðurinn og hneppti að sér regnfrakkanum. En með- an ég man, sagði hann við mig, þér þurfið auðvitað ekki að borga neitt fyrir salinn. Hann lyfti hattinum, kvaddi og fór. Miðasalinn og ég biðum enn í hálftíma og ræddum ástandið ítarlega okkar á milli. Það var langt frá því að vera skemmti- legt og ég blygðaðist mín enn meira en áður. Og þar á ofan hafði málafærslumaðurinn farið án þess að fá fimmtíueyringinn sinn endurgreiddan. Ég myndi hafa hlaupið á eftir manninum með skildinginn; en miðasalinn fékk mig ofan af því. Ég tek hann, sagði hann; þér skuldið mér þá aðeins fimmtíu aura í viðbót. En ég lét hann fá krónu í viðbót. Hann hafði reynzt mér trúr í starfinu og ég vildi veita honum viðurkenningu fyrir það. Hann þakkaði mér líka innilega og kvaddi mig með handabandi þegar hann fór. Ég hélt heim á leið gersam- lega yfirbugaður. Ég var næst- um lamaður af vonbrigðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.