Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 111

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 111
Á FYRIRLESTRARFERÐ 109 Nei það skildi hann. Og ef fyrirlesturinn hefði ekki verið algerlega mitt eigið bókmenntaverk þá hefði ég aldrei gert það. Nei það skildi hann líka. Þá kemst ég víst ekki und- an því að gera yður þennan greiða, sagði ég. Herra forstjórinn þakkaði mér. Klukkan sjö urðum við sam- ferða til alþýðuhússins. Ég átti að skoða dýrin og kynna mér hvernig ég ætti að meðhöndla þau. Það voru tveir apar, ein skjaldbaka, einn björn, tveir úlfshvolpar og einn greifingi. í ,,lýsingu“ minni stóð ekki orð um úlfshvolpana og greif- ingjann, aftur á móti langt mál um vissa hýenu frá Afríku, saf- ala og mörð, „kunn úr biblí- unni“, og risastóran arnerískan grábjörn. Um skjaldbökuna hafði ég snjalla fyndni á reið- um höndum; hún var fín frú, sem lifði ekki á öðru er ósvik- inni skjaldbökusúpu. Hvar er safalinn og mörður- inn ? spurði ég. Hérna! svaraði forstjórinn. Og hann benti á úlfshvolpana. Og hvar er hýenan? Þá benti hann hiklaust á greifingjann og svaraði: Þetta er hýenan. Ég þrútnaði af bræði og sagði: Þetta er ekki hægt; þetta eru svik. Ég verð að trúa á það sem ég boða, það verður að vera heilög sannfæring mín. Við skulum ekki verða ósátt- ir út af svona hégóma, sagði forstjórinn. Hann dró brenni- vínsflösku fram úr skoti og bauð mér staup. Til þess að sýna honum að ég hefði ekki andúð á honum persónulega, heldur hinum sví- virðilega málstað hans, tók ég við glasinu og drakk það í botn. Hann drakk sjálfur á eftir. Steypið mér ekki í glötun, sagði hann. Fyrirlesturinn er svo prýðilegur, dýrin eru ekki heldur sem verst, alls ekki sem verst; sjáið bara þennan stóra björn! Flytjið þér nú fyrirlest- urinn og þá fer allt vel. Nú voru fyrstu áhorfendurn- ir komnir inn í salinn og for- stjórinn varð æ órólegri. Ég hafði örlög hans í hendi mér og það var ekki nema sann- gjarnt að ég beitti hinu mikla valdi mínu af hófsemi. Mér var auk þess Ijóst að það væri ómögulegt að leiðrétta svo margar missagnir í fyrirlestr- inum á þeim stutta tíma sem eftir var; ennfremur væri nærri ógerlegt að lýsa greifingja með sama fjálgleik og hinni hræði- legu hýenu. Leiðréttingarnar myndu þannig spilla þessu bók- menntaverki mínu meira heldur en ég gæti sætt mig við. Þetía sagði ég forstjóranum. Hann skildi þetta allt sam- an á augabragði. Hann hellti aftur í glasið og ég drakk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.