Úrval - 01.08.1955, Side 10

Úrval - 01.08.1955, Side 10
Einkar fróSleg1 grein og lærdómsrík fyrir Islendinga. Ævintýrið um norska kaupskipaflotann. Grern úr „Magasinet", eftir Asbjörn Barlaup. EGAR sigurklukkurnar höfðu sungið fagnaðarsöng sinn til enda á hinum fögru vordögum 1945, hófst tími reikningsskila og íhugunar. Við höfðum beðið mikið tjón. Þær norsku fjölskyldur voru sára- fáar, sem höfðu ekki misst náið skyldmenni, vin eða að minnsta kosti kunningja. Krossar og minnisvarðar voru reistir á mörgum gröfum — en svo voru þeir, sem fengu aðeins kross við nafn sitt í gulnuðu almanaki. 2356 sjómenn úr norska kaup- skipaflotanum hlutu hinztu hvílu sína í hinni votu gröf. Með þeim týndust 462 norsk skip, öll með fánann við hún, eins og her- skipum sæmir, því að öll tóku þau þátt í baráttu hins frjálsa heims gegn einræði og harð- stjórn. Heildartap norska kaupskipa- flotans í stríðinu nam 2,4 millj- ónum rúmlesta, nákvæmlega helming þess flota, sem Norð- menn áttu í byrjun stríðsins. Nú er rúmlestatala flotans kom- inn upp í nærri 7 milljónir — eða nánar tiltekið 6.925.000 rúmlestir ef fiskiskipaflotinn er talinn með. Hvað hefur gerzt ? Hvernig hefur þjóðin getað lyft þessu mikla grettistaki? Því er ekki auðsvarað. Þetta mikla átak má þakka samspili margra afla og má þar til nefna vöxt og þróun verzlunarinnar, flutningalögin, hefð, og ýmsa mannlega eigin- leika, svo sem sérþekkingu, snarræði, útsjónarsemi og ef til vill dálitla fjárhættuástríðu. Þetta er ekki í fyrsta skipti,. sem norski flotinn rís upp tví- efldur eftir að hafa beðið mikið tjón. Hið sama gerðist eftir fyrri heimsstyrjöld, þegar helm- ingur flotans týndist, 1,3 millj- ónir rúmlesta eða 49,3%. Mann- tjónið var þá einnig hryggilega mikið — um 2000 sjómenn létu lífið. Og áttu Norðmenn þó ekki í styrjöld þá. En við skulum ekki þreyta okkur á háum tölum. Það nægir að geta þess, að norski verzlun- arflotinn er nú 7% af öllum verzlunarflota heimsins og að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.