Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 26

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 26
24 ÚRVAL Hann fer áreiðanlega með mig á skrifstofuna mína og allt fer vel.“ Hann gleypti því beituna og Chao Kan innbyrti hann. Hann tók nú að skýra mál sitt, en Chao Kan virtist ekki hlusta. Hann dró band gegnum tálknin, bar hann í land og batt hann upp í runna. Brátt kom þjónn og kvaðst vera sendur frá húsbónda sínum, ríkisbókaran- um, sem ætlaði að halda vinum sínum veizlu og vildi fá stóran karfa. „Ég veiddi engan stóran í dag, en ég hef nóg af smáum krafa,“ sagði f iskimaðurinn; hann vonaðist til að fá meira fyrir Hsieh Wei á markaðstorg- inu. „Ég þekki brellur þínar,“ sagði þjónninn og leitaði fyrir sér í runnanum þangað til hann fann vænan karfa. ,,Ég er Hsieh Wei bókari," sagði fiskurinn. „Ég hef verið fluttur í fiski- tjörn, en ég held enn stöðu minni sem embættismaður í mannheimi, og þér ber að hneigja þig fyrir mér.“ En þjónninn virtist ekki heyra það sem hann sagði og fór með hann til Stjórnarráðsins. Nokkr- ir starfsbræður Hsieh Wei sátu við hliðið og tefldu myllu. Hann kallaði til þeirra, en þeir sögðu bara: „Þetta er stór og falleg- ur fiskur.“ Sent var eftir Wang fiski- kokk. Hann fór með Hsieh Wei fram í eldhús og tók búrhníf- inn. „Góði Wang,“ hrópaði Hsieh, ,,ég hef aldrei ráðið ann- an fiskikokk en þig. Þú getur ekki verið svo vanþakklátur að fara að drepa mig.“ En Wang virtist ekki heyra neitt. Hann lagði höfuð Hshieh á skurðar- brettið og ætlaði að fara að bregða hnífnum á kverkar hon- um, þegar Hsieh hrökk upp af svefni. Honum var alveg bötn- uð hitasóttin, og þegar starfs- bræður hans komu til að óska honum til hamingju með bat- ann, sagði hann þeim draum sinn. Mikil varð undrun hans,. þegar honum var tjáð, að allt hefði skeð eins og hann hafði dreymt. „Við sá.um varir þínar bærast,“ sögðu þeir, „en ekkert hljóð heyrðist." Eftir þetta gátu hvorki Hsieh né starfsbræður hans bragðað karfa. Það er hægt að kaupa og selja drauma, jafnvel stela þeim. Jap- anski ríkisstjórinn Masatoki, sem var uppi á tólftu öld, átti tvær dætur, sem voru hálfsyst- ur. Yngri systurina dreymdi, að sólin og tunglið féll í skaut hennar. „Ég verð að spyrja Ma- sako hvað þetta táknar,“ hugs- aði hún. Masako var eldri syst- irin, sem var lærð í sögu, goða- fræði og draumaráðningum. „Sem draumur karlmanns væri þetta nógu undarlegur draum- ur,“ sagði eldri systirin, „og enn furðulegri er hann sem draurnur kvenmanns.“ Því að hún vissi, að sá, sem dreymir svona draum, á eftir að verða stjórnandi landsins. Með því að' hún var sjálf ráðrík og metorða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.