Úrval - 01.08.1955, Side 32
Til prófs í lœknisfrœði.
Úr bókinni „Doctor in the House“,
eftir Richard Gordon.
Mottó:
„Hópur slœpingja, sem gera ekki
annað en reykja og drekka . . . sam-
safn þorpara, sem krulcka og skera
í skrokkinn á fólki og sóða út allt
húsið.“
(Ráðskona Bon Sawyers i
„Pickwick Papers“).
MUNNLEGA prófið var viku
seinna en hið skriflega. Ég
fékk hvítt kort, sem líktist boðs-
korti að síðdegisdrykkiu og stóð
á því, að ég væri beðinn að
mæta í prófhúsinu klukkan hálf-
tólf. Ég fór seint á fætur, rak-
aði mig með nýju blaðiogburst-
aði fötin mín vandlega. Átti ég
að nota sjúkrahússlaufuna ? Það
RICHAKD GORDON er ungur,
enskur rithöfundur, sem hlotið hefur
fádœma vinsceldir í heimalandi stnu.
Bretar hafa átt marga ágœta gaman-
sögu-höfunda og með Gordon hefur
þeim bœzt frábær höfundur af því
tagi. Fyrsta bók hatis, DOCTOR IN
THE IIOUSE, sem meðfylgjandi kafli
er tekinn úr, seldist í 132.000 ein-
tökum. Framhaldið, DOCTOR AT
SEA, seldist þegar á fyrsta ári í
100.000 eintökum. Þriðja bók hans,
CAPTAIN’S TABLE, er nýlega kom-
in út. Gordon er lœknir að menntun,
eins og sögur lians bera raunar með
sér, en sneri sér seinna að ritstörf-
um. DOCTOR IN THE HOUSE hef-
ur verið kvikmynduð.
var úr vöndu að ráða. Eins og
allir vita eru prófdómararnir oft
ofnæmir fyrir sérstökum sjúkra-
húsum, og þó að slaufunni
minni tækist kannski að sann-
færa þá um, að ég væri ekki
frá St. Mary eða Guy, þá var
engin vissa fyrir því, að þessir
kvalarar mínir hefðu ekki ein-
mitt horn í síðu St. Swithin.
Að lokum valdi ég ósjálega
slaufu og harðan flibba. Fötin
skiptu miklu máli, því að þess
var krafizt af prófsveini, að
hann liti út eins og læknir, þó
að hann sýndi engin önnur
merki þess að hann yrði það
nokkru sinni. Einn ólánsfugl
hafði eitt sinn komið til prófs
í venjulegum tweedjakka og
sportbuxum; prófessorinn vís-
aði honum umsvifalaust til
gæzlumannsins og sagði: „Fylg-
ið þessum manni til næsta golf-
vallar.“
Það er hið nána samband við
prófessorana, sem gera munnu-
legu prófin svo illa þokkuð með-
al prófsveina. Skriflegu prófin
eru einhvern veginn meira út
af fyrir sig, og eins og í lífinu
sjálfu er hægt að gera villu og
láta sér sjást yfir án þess refs-