Úrval - 01.08.1955, Síða 32

Úrval - 01.08.1955, Síða 32
Til prófs í lœknisfrœði. Úr bókinni „Doctor in the House“, eftir Richard Gordon. Mottó: „Hópur slœpingja, sem gera ekki annað en reykja og drekka . . . sam- safn þorpara, sem krulcka og skera í skrokkinn á fólki og sóða út allt húsið.“ (Ráðskona Bon Sawyers i „Pickwick Papers“). MUNNLEGA prófið var viku seinna en hið skriflega. Ég fékk hvítt kort, sem líktist boðs- korti að síðdegisdrykkiu og stóð á því, að ég væri beðinn að mæta í prófhúsinu klukkan hálf- tólf. Ég fór seint á fætur, rak- aði mig með nýju blaðiogburst- aði fötin mín vandlega. Átti ég að nota sjúkrahússlaufuna ? Það RICHAKD GORDON er ungur, enskur rithöfundur, sem hlotið hefur fádœma vinsceldir í heimalandi stnu. Bretar hafa átt marga ágœta gaman- sögu-höfunda og með Gordon hefur þeim bœzt frábær höfundur af því tagi. Fyrsta bók hatis, DOCTOR IN THE IIOUSE, sem meðfylgjandi kafli er tekinn úr, seldist í 132.000 ein- tökum. Framhaldið, DOCTOR AT SEA, seldist þegar á fyrsta ári í 100.000 eintökum. Þriðja bók hans, CAPTAIN’S TABLE, er nýlega kom- in út. Gordon er lœknir að menntun, eins og sögur lians bera raunar með sér, en sneri sér seinna að ritstörf- um. DOCTOR IN THE HOUSE hef- ur verið kvikmynduð. var úr vöndu að ráða. Eins og allir vita eru prófdómararnir oft ofnæmir fyrir sérstökum sjúkra- húsum, og þó að slaufunni minni tækist kannski að sann- færa þá um, að ég væri ekki frá St. Mary eða Guy, þá var engin vissa fyrir því, að þessir kvalarar mínir hefðu ekki ein- mitt horn í síðu St. Swithin. Að lokum valdi ég ósjálega slaufu og harðan flibba. Fötin skiptu miklu máli, því að þess var krafizt af prófsveini, að hann liti út eins og læknir, þó að hann sýndi engin önnur merki þess að hann yrði það nokkru sinni. Einn ólánsfugl hafði eitt sinn komið til prófs í venjulegum tweedjakka og sportbuxum; prófessorinn vís- aði honum umsvifalaust til gæzlumannsins og sagði: „Fylg- ið þessum manni til næsta golf- vallar.“ Það er hið nána samband við prófessorana, sem gera munnu- legu prófin svo illa þokkuð með- al prófsveina. Skriflegu prófin eru einhvern veginn meira út af fyrir sig, og eins og í lífinu sjálfu er hægt að gera villu og láta sér sjást yfir án þess refs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.