Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 35

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 35
TIL PRÓFS 1 LÆKNISFRÆÐI 33 í einu aðsvif við þriðju holu. Og ég sagði. . Og hann rakti yfirheyrzluna nákvæmlega, eins og maður sem kemur frá tann- lækninum og þylur upp þján- ingasögu sína yfir þeim sem sitja í biðstofunni ljúkandi máli sínu með þeim lítt sannfærandi orðum, að „eiginlega væri þetta ekkert sárt“. Gæzlumaðurinn greip fram í fyrir piltinum, sagði okkur að raða okkur upp fyrir framan dyrnar að prófherberginu. Svo opnuðust dyrnar og hann hleypti okkur inn, einu í einu, og vísaði okkur hvert að sínu borði. „Fjórða borð,“ sagði hann við mig. ,Það var sami salurinn og skriflega prófið hafði farið fram í, en nú var ekki annað inni en nokkur grændúkuð borð í röð og milli þeirra hlífar. Við hvert borð sátu tveir prófessorar og einn prófsveinn og töluðu sam- an lágum, alvarlegum rómi, eins og í skriftastól. Ég staðnæmdist við fjórða borð. Ég þekkti hvorugan pró- fessorinn. Annar var gildvax- inn, roskinn maður, sem líktist hnefleikamanni. Hann var önn- um kafinn við að skrifa í stíla- kompu og tottaði pípu. Hinn sá ég ekki, hann var í hvarfi á bak við Times. „Góðan daginn," sagði ég. Hvorugur þeirra anzaði. Eftir drykklanga stund leit sá gild- vaxni upp úr stílakompu sinni og benti þegjandi á stólinn fyrir framan mig. Ég settist. Hann tautaði eitthvað. „Afsakið, ég heyrði ekki hvað þér sögðuð,“ sagði ég kurteis- lega. „Ég spurði hvort þér væruð númer 306,“ sagði hann óþolin- móður. „Það er rétt, vænti ég?“ „Já.“ „Af hverju sögðuð þér það ekki strax? Hvað gerið þér, ef þér fáið stífkrampatilfelli?“ Hjarta mitt tók fagnaðarkipp. Hér var ekki komið að tómum kofanum. Við höfðum einmitt nýlega haft eitt stífkrampatil- felli á St. Swithin spítalanum. Ég hóf máls. Líðan mín var orðin öll önnur. Allt í einu greip prófessorinn fram í fyrir mér. „Já, já,“ sagði hann óþolin- móður, „þér virðist kunna þetta. Stúlka um tvítugt kemur til yð- ar og kvartar um að hún sé að þyngjast. Hvað gerið þér þá?“ Þetta var einmitt spurning af því tagi sem mér var verst við. Það var svo margt sem hægt var að gera, að hugsanir mínar flögruðu sitt á hvað eins og fuglar í búri. „Ég . . . ég mundi spyrja hana hvort hún væri með barni,“ sagði ég. „Eruð þér frá yður? Hafið þér til siðs að spyrja allar stúlk- ur, sem þér þekkið, hvort þær séu með barni? Frá hvaða spít- ala eruð þér?“ „Frá St. Swithin," svaraði ég. Það hljómaði eins og játning þess að ég væri óskilgetinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.