Úrval - 01.08.1955, Page 41

Úrval - 01.08.1955, Page 41
TJm lækninn og spámanninn Nostradamus ■og liina furðuleffu spádóma hans. Framlíðin — opin bók? Grein úr „Vor Viden“, eftir Anker Tiedemann. AÐ er heit júnínótt árið 1792. Sauce, kaupmaður og kertasteypir, sem er hreppstjóri í franska smábænum Varennes, sefur værum svefni, þegar skyndilega er barið harkalega á dyr hjá honum. Hann bregð- nr sér í buxur, kveikir á tólgar- kerti og opnar hurðina. Fyrir utan stendur póstmeist- arinn frá Sainte-Menehould, sveittur og másandi. Hann hef- ur riðið hratt — eins og elding, segir hann hásri röddu — til þess að ná þeim . . . Hverjum? — ná hverjum? spyr Sauce dálítið önugur af því að vera vakinn um miðja nótt. Það er enn svefndrungi í honum, og þó að hann sé raun- ar orðinn ýmsu vanur á þess- um byltingartímum, þá er það þó of . . . Konunginum! Við sáum hann sjálf í Sainte-Menehould. Hann hlýtur að hafa flúið frá París. María Antoinetta er með hon- um, að ég held — og krónprins- inn líka. í stórum Vínarvagni með sex hestum fyrir. Þau eru líklega bráðum komin í gegnum Beinesskóginn. Ég ók vagn- hlassi út á brúna, svo að þau kæmust ekki yfir — en nú verð- ið þér að taka til yðar ráða . . . Það var sízt að undra þótt Sauce glaðvaknaði. Ferðalag Lúðvíks 16., Frakklandskon- ungs, drottningarinnar og krón- prinsins, gat aðeins táknað eitt: að þau hefðu sem svikar- ar flúið úr Tuileriehöllinni í París, þar sem þjóðin hélt kon- unginum sem einskonar fanga. Þegar vagn konungsins kom til Varennes, handtók Sauce ferðafólkið — þó að vegabréfið væri gilt, með konungsstimpli o. s. frv. — og næsta morgun varð Lúðvík að snúa aftur til Parísar — þar sem fallöxin beið hans. Röskum 230 árum áður en þetta gerðist, kom út í Frakk- landi bók, sem hafði að geyma m. a. eftirfarandi vísuerindi (orðrétt þýtt): Að næturlagi munu koma í gegn um Reinesskóginn tvær giftar manneskjur, eftir erfiðum vegi, drottningin, hinn hvíti steinn, og hinn munklegi konungur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.