Úrval - 01.08.1955, Side 45

Úrval - 01.08.1955, Side 45
FRAMTlÐIN og má það vissulega kallast rétt- nefni. Athyglisverðast er þó, að í þessu sambandi nefnir Nostra- damus eitt ártal — 1792, sem óneitanlega kemur heim við sög- una. Lúðvík 14., sólkonunginn, kallaði hann Emathion. Ef við flettum upp í alfræðibók, sjáum við að í grískri goðafræði er Emathion sonur gyðju morgun- roðans, Áróru — þ. e. sólin. Merkileg er þessi setning: „Emathion mun segja: ég yfir- skyggi aUi.“ Hér hefði eins geta staðið orðtak Lúðvíks 14: „Ríkið, það er ég.“ Napóleon, sem Nostradamus hafði litla samúð með, kallar hann m. a. Teste Raze — stutt- klippta höfuðið. En Napóleon hafði einmitt óvenjulega stutt- kl’ppt hár, eftir því sem þá tíðkaðist. En nú skulum við snúa okkur að sjálfum spádómunum. Vís- urnar í Centuries eru allar í graut -— sjálfsagt skrifaðar niður jafnóðum og Nostradam- us ,,sá fyrir sér framtíðina"; en á því leikur ekki neinn vafí, að í vísunum er sagt fyrir um eftirfarandi atburði af engu minni nákvæmni en í vísunni, sem tilfærð er í upphafi þess- arar greinar: 1) Dauða Hinriks 2.; 2) Enda- lok Valois-konungsættarinnar, þegar síðasta barn Katrínar af Medici dó; 3) Barthólómeusar- nóttina: „. . . stórborgin, sem sulturinn ógnar (þ. e. París), OPIN BÓK? 43 mun festa sér í minni hátíð Barthólómeusar, Nimes, La Rochelle, Genúa, Montpellier, Castres, Lyon munu allar verða vettvangur borgarastyrjaldar samkvæmt skipun mikillar konu“ (þ. e. Katrínar); 4) Dauða Karls 1. Englandskon- ungs og valdatöku Cromwells: „Öldungaráð Lundúna mun drepa konung sinn“; 5) Örlög Lúðvíks 14., 15. og 16.; 6) Bylt- inguna; 7) fæðingu Napóleons, frægðarsögu hans, styrjaldir, keisaratitil, og að lokum fall hans; 8) stjórnarferil og fall Lúðvíks 18., Lúðvíks Filipps og Napóleons 3.; 9) Síðustu borg- arastyrjöldina á Spáni: „Franco mun reka þingið frá Kastilíu . . . Þeir sem styðja Ribiere (þ. e. Primo de Revera, sem kom til valda 1923) munu taka þátt í baráttunni og koma í veg fyrir inngöngu í ginið mikla.“; 10) Og svo eru það allar vísurnar, sem fjalla um Hister — eða Hitler, ef við gerumst svo djörf að leiðrétta stafavillu Nostra- damusar. 24. vers í 2. flokki er þannig í orðréttri þýðingu: Skepnur óðar af sulti munu fá fljótin til að skiálfa; Hister mun ná völdum yfir æ stærra landsvæði, Sá mikli (Pétain?) mun verða fluttur burt í járnkassa, þegar afkvæmi Þýzkalands hlýða hvorki guðs né manna lögum. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.