Úrval - 01.08.1955, Síða 50

Úrval - 01.08.1955, Síða 50
Hér g-reinir frá furðulegum dæmum um sporvísi ástralskra frumbyggja. Ferilskyggnir blökkumenn. Grein úr ,,The Wide World Magazine", eftir Even K. Patterson. T^NGINN sem kemur til norð- urhéraða Ástralíu getur komizt hjá að heyra talað um hve þýðingarmikið starf feril- skyggnir blökkumenn leysa af hendi. Löggæzlu á þessu afar- víðlenda svæði (sem er meira en samanlögð stærð Þýzkalands, Frakklands og Italíu), annast fámennur hópur lögreglumanna. Allir sem einn játa þessir menn það fúslega, að hinn ágæti ár- angur starfs þeirra sé mikið að þakka hinum ferilskyggnu blökkumönnum. Þessir sporhundar í manns- mynd. eru starfandi við allar lögreglustöðvar í óbyggðum Norður-Ástralíu. Þeir eru tald- ir slóðskyggnastir allra manna í heimi og geta rakið slóðir manna og dýra óraleiðir um hverskonar landslag. Leikni þeirra í þessu efni er beinlínis óhugnanleg, en maður getur ekki gert sér neina grein fyrir list þeirra nema maður hafi séð þá að starfi. Villimenn þessir hafa undursamlega hvassa sjón og auk þess eitthvert „sjotta skilningarvit", er gerir þeim unnt að rekja næstum því ó- sýnilega slóð án minnsta hiks, Þar sem þróun þessa hæfi- leika ræður miklu um hæfní manna að sjá sér farborða á þessum slóðum, eru drengir þjálfaðir í að þekkja og rekja slóðir allra þarlendra dýra strax og þeir fara að geta gengið. Eftir skamma stund eru þeir orðnir leiknir í að rekja slóðir ýmissa smádýra, eins og snáka, rotta, froska og eðla, sem eru ósýnilegar hvítum mönnum. Þegar leikni er fengin í að rekja þesskonar slóðir, eru slóðir stórra og þungra dýra eins og hesta, nautgripa og manna eins og opin bók fyrir slíka meist- ara á þessu sviði. Það má þykja furðulegt, að leiknustu og huguðustu snuðr- arar lögreglunnar í Norður-Ást- ralíu hafa allir verið lögbrjótar — aðallega manndráparar — er setið hafa í fangelsum árum saman. Þegar þeir losna úr fangelsinu, ráðast þeir til lög- reglunnar og hjálpa henni að hafa hendur í hári annarra lögbrjóta. Einn hinn ásjálegasti þessara aðstoðarmanna lögreglunnar, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.