Úrval - 01.08.1955, Side 51

Úrval - 01.08.1955, Side 51
FERILSKYGGNIR ?LÖKKUMBNN 49 risi að vexti og nefnist „Nábúi“. Hann er hinn einasti af frum- byggjum Astralíu, sem fengið hefur heiðursmerki frá konungi Stórabretlands ■— hann fékk Al. berts heiðurspeninginn fyrir hurgekki. Sagan um hreystiverk „Ná- búa“ er þannig: Hann hafði verið tekinn fastur fyrir að drepa nautgripi bænda og ríð- andi lögreglumaður var á leið- inni með hann í f jötrum til Dar- win, höfuðborgar Norður-Ást- ralíu. Mikil úrfelli höfðu verið skömmu áður og ein fyrsta áin, sem þeir þurftu að fara yfir, var í vexti. „Nábúa“ tókst að synda yfir, en þegar lögreglu- maðurinn var kominn miðja leið, kastaði straumurinn hesti hans á hliðina. Við umbrot hestsins til að rétta sig við, laust hann einum hófinum í höfuð lögreglu- mannsins, svo að hann rotaðist. En þegar „Nábúi“ sá þetta, stökk hann út í aftur, þótt hann væri enn í fjötrum, og tókst með snarræði sínu að bjarga lögreglumanninum. Þetta bar vott um mikla karlmennsku og hugprýði, og honum voru gefn- ar upp sakir, en Georg V. kon-' ungur Stórabretlands sæmdi hann áðurnefndum heiðurspen- ingi fyrir afrekið. Eftir þetta sneri Nábúi við blaðinu og var skipaður opinber slóðrekjari. Þess má geta honum til verð- ugs heiðurs, að hann hefur unn- ið lögreglunni mikilvægt hjálp- arstarf í þessari stöðu. Það eru lítil iíkindi til þess að lögbrjótur sleppi, ef einhver þessara ferilskyggnu blökku-: manna kemst á slóð hans. Það er til einskis að reyna að villa um fyrir þeim, því þeir fara ekki eingöngu eftir ummerkjum á jörðunni. Gott dæmi um það er eftir- farandi atburður, sem gerðist í Norður-Ástralíu. Þrjú hundr- uð nautgripum hafði verið stol- ið frá búgarði í Viktoríuár-hér-, aði. Ræningjarnir ráku hjörð- ina ^rfir óslétt, hæðótt land og stefndu lengra inn í landið, Hálf- ur mánuður leið áður en lög- gæzlumaður héraðsins komst til staðarins og hóf eftirförina. Ræningjarnir voru kænir og brögðóttir; kveiktu í kjarrskógi, felldu tré og notuðu ýmsar aðr- ar brellur til að villa um fyrir leitarmönnum; auk þess kom mikið úrfelli meðan lögreglu- maðurinn var í eftirförinni. Hann óttaðist fyrst, að ómögu- legt yrði að halda slóðinni, en „sporhundur" hans var á ann-, arri skoðun. Hann fylgdi slóð- inni hiklaust og örugglega um óslétt og iilfært land, 250 km. leið, að fjarlægum búgarði við Útjaðar hins byggilega lands, þar sem ræningjarnir voru í óðaönn að breyta brennimark- inu á stolnu nautgripunum! Hvernig gat blökkumaður- inn fylgt slóðinni ? Hreint og, beint af því að hann var skyggn að þessu leyti; með undur- samlega þroskuðum skynfær-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.