Úrval - 01.08.1955, Page 53

Úrval - 01.08.1955, Page 53
FERILSKYGGNIR BLÖKKUMENN 51 síns einhversstaðar utan úr kjarrskóginum. Þeir röktu slóð- ina um hálfs kílómeters leið að stóru, holu tré, en þar hvarf hún inn í glufu á stofninum. Þegar tréð var athugað betur, kom í ljós, að þýfið, sem var nokkur hundruð sterlingspunda virði, var falið þarna! Sykur- poki hafði rifnað og það var uppgötvun mauranna á þessu sem kom upp um þjófinn. Um margra mánaða skeið eftir þetta gafst þjófnum tækifæri til að brjóta heilann um skarpskyggni slóðskyggnu blökkumannanna og óskeikula eðlisávísun maur- anna! Flestir bessara blökkumanna hafa frábærlega gott minni og þekkja hiklaust fótaför allra kunningja sinna. Þessa merki- legu sögu um leikni þeirra í þessu tilliti sagði lögreglufor- ingi í Norður-Ástralíu: Einn dag var ég á ferð um þéttan kjarrskóg með slóð- skyggnum blökkumanni, er hann stanzaði snögglega, benti á jörðina og hrópaði æstur: „Ég sé hérna för eftir föður minn og líklega eftir móður mína!“ Lögregluforinginn kom ekki auga á nokkurn skapaðan hlut, þótt hinn fullvissaði hann um að þarna væru fótspor foreldra hans. Hann sagði meira að segja, að þau væru að elta emú- fugl. Þeir fylgdu slóðinni og sann- leikurinn kom brátt í ljós, því eftir tveggja kílómetra göngu gengu þeir fram á föður blökku- mannsins og móður, er sátu við bál og gæddu sér á nýsoðnu emúkjöti! Þetta dæmi um stálminni þessa manns er enn merkilegra fyrir það, að hann hafði ekki séð foreldra sína í meira en tíu ár! Annað merkilegt dæmi um ,,fótafara-minni“ þessara feril- skyggnu manna gerðist nrrri frumbyggjasvæðinu á Pálma- ey, nærri Townsville í Norður- Queenslandi. Fimm frumbyggj- ar höfðu myrt japanskan dreng, en fyrir undursamlega hæfileika blökkumanns eins, Murray King að nafni, upplýstist morðið og náðist í alla morðingjana. Þrátt fyrir það að morðið var framið fimm dögum áður en leitin hófst og sjórinn hefði þurrkað út spor morðingjanna í fjörunni að mestu leyti, fylgdi þessi maður lögreglunni beint að líkinu, er falið hafði venð í þéttu kjarri um hálfan liíló- metra frá morðstaðnum. Af ýmsum ummerkjum tókst Murray King smámsaman að komast að því hvernig morðið var framið og lýsti fyrir lög- reglmönnunum hvernig vesa- lings drengurinn hefði verið vinntur inn í kjarrskóginn, kastað til jarðar og síðan verið kyrktur. Eftir nána athugun á fót- sporum, er fundust nærri morð- staðnum, tiltók blökkumaður- inn nöfn á fimm frumbyggjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.