Úrval - 01.08.1955, Page 56

Úrval - 01.08.1955, Page 56
54 tjRVAL að með því að hægja á vextin- um, ætti að vera hægt að lengja ævina. Vísindalegar tilraunir hafa staðfest þessa ályktun. Ekki að- eins smákrabbar (dafnia) og aðrir hryggleysingjar, heldur einnig rottur, sem á vaxtar- skeiði sínu fengu svo lítið að éta, að þau lifðu við stöðugan sult, lifðu miklu lengur en dýr, sem fengu nægan mat. Bandaríski erfðafræðingurinn T. M. Sonneborn hefur gert einkar skemmtilega tilraun á einni tegund flatorma, sem hef- ur kynlausa æxlun: hann skipt- ir sér í tvennt; annar parturinn, sá fremri, er miklu stærri og er taugakerfið og mestur hluti meltingarfæranna í honum, en hinn er aðeins hluti af halanum. Til þess að verða að nýju dýri, þarf fremri parturinn aðeins að vaxa lítið, en út úr afturpart- inurn verður að vaxa næstum heill líkami. Sonneborn tók nú framparta og afturparta og ól þá hverja fyrir sig, og fylgdist með þeim í nokkra kynslóðir. Kom þá merkilegt fyrirbrigði í Ijós: þótt ekki væri um neinn erfðamun að ræða og báðir flokkar væru aldir við sömu lífskilyrði, þá þrifust bakhluta- dýrin, sem uxu ört og mikið, vel, en framhlutadýrin úrkynj- uðust og dóu brátt út. Annar vísindamaður, Albert I. Lansing, gerði víðtækar til- raunir á hjóldýrum (rotifera) til þess að fá úr því skorið, hvort afkvæmi ungrar, miðaldra og gamallar móður væru jafn- langlíf. Hjóldýrin eru örsmá dýr, sem lifa í tjörnum, tæplega sýnileg með berum augum. Nafn sitt draga þau af því, að á fram- enda þeirra er þéttur hringur af bifhárum, og þegar þau hreyfast, líkjast þau hjóli, sem snýst. Hjóldýrið er að samsetningu býsna margbrotið dýr, þegar tekið er tillit til þess hve lítið það er, um 1000 frumur. Það hefur frumstæðan heila, ljós- næmt líffæri eða einskonar auga, þroskuð meltingarfæri, þvag- og kynfæri og vöðvafrum- ur. Karldýrin, sem oft vantar meltingarfærin og lifa aðeins um einn sólarhring, eru ekki nauðsynleg vegna tímgunarinn- ar, því að eggin örfast til skipt- ingar við snertingu vatnsins, sem þau lifa í. Það er þannig hægt að klekja út dýrum, sem hafa sömu erfðaeiginleika og alin eru upp við sömu lífsskil- yrði. Ævidagar flestra hjóldýra- tegunda eru frá 7 til 28. Til dæmis klekjast egg af tegund- inni Philodina út á einum degi við stofuhita. Ungarnir vaxa síðan mjög ört, byrja að verpa á fimmta degi og eru fullvaxn- ir á sjötta degi. Að jafnaði eru dýrin í blóma lífsins fram á 15. dag. Þá fara að sjást elli- mörk á þeim, og 24 daga göm- ul deyja þau flest. Lansing gerir grein fyrir til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.