Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 58

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 58
56 tJR VAL mæðra, sem eru í vexti, eldast síðar en afkvæmi mæðra, sem hættar eru að vaxa. Þær stað- festu einnig það, sem menn hafði lengi grunað, að greini- legt samhengi er milli vaxtar- ferlis og elliferlis. Hjóldýratilraunirnar hafa raunar einnig sýnt, að afkvæmi gamalia mæðra ná æ fyrr há- marksstærð, en að sú stærð fer á hinn bóginn minnkandi með hverri kynslóð. Þetta bendir til, að í afkvæmum gamalla mæðra sé eitthvað, sem flýtir ekki að- eins fyrir ellinni, heldur flýtir einnig fyrir vextinum fram að vissu marki, en verður síðan hemill á vöxtinn. Þessu er öfugt farið um afkvæmi ungra hjól- dýra: vaxtarskeið þeirra lengist smámsaman og þau verða mjög stór eftir nokkrar kynslóðir. Allt bendir þetta í þá átt, að elliferlið megi setja í samband við eitthvert ákveðið efni, hvort heldur það er nú svo, að mæð- urnar safna með aldrinum í sig einhverju eiturefni, eða að eitt- hvert mikilvægt efni fer minnk- andi eftir því sem þær eldast. Ef til vill er það sem örvar vöxt- inn, það sem er hemill á hann og það sem flýtir fyrir ellihrörn- uninni eitt og sama efnið, sem hefur þessi mismunandi áhrif í mismunandi styrkleika. Sum- ar tilraunirnar gætu bent til þess, að kalcíum komi hér eitt- hvað við sögu; að minnsta kosti lifa hjóldýrin miklu leng- ur, ef kalcíum er eytt úr frum- um þeirra. Hjá mönnunum virðist ald- ur móðurinnar einnig hafa áhrif á lífdaga barnsins. Louis I. Dub- lin í Bandaríkjunum og E. 0. Jalavisto í Finnlandi hafa rann- sakað þetta og telja sig hafa komizt að raun um, að börn. ungra foreldra nái að meðaltali hærri aldri en börn gamalla for- eldra. Engin skyldi þó gera sér von- ir um, að rneð þessum hjóldýra- tilraunum hafi hurðin að ódauð- leikanum verið opnuð í hálfa gátt. En þær eru ögrun við þann uppgjafaranda, sem telur von- laust að hægt sé að hafa áhrif á ellihrörnunina, og þær hljóta að vera mönnum hvatning til að herða leitina að eðli hennar og orsökum. 0-0-0 Efnileg-ur nemandi. Salómon var að fara yfir reikninga sína. „Sendirðu reikn- ing til Jakobsens?" spurði hann son sinn. „Já, pabbi,“ sv.araði sonurinn. „Og bættirðu tveim skildingum við upphæðina áður en þú sendir hann?“ „Já, tveim skildingum og þrem pensum.“ „Nú — af hverju þrem pensum?" spurði faðirinn. „Það er fyrir burðargjaldi undir svarbréf okkar við kvörtun- um hans út af of háu verði.“ Chicago Phoenix.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.