Úrval - 01.08.1955, Síða 59

Úrval - 01.08.1955, Síða 59
Spurning, sem lögð var fyrir íbúa sveitakaupstaðar í Frakklandi: Hvað finnst ykkur um aðrar þjóðir? IJr „UNESCO Courier", eftir Lucien Bemot og René Blancard. Nouviíle er raunverulegur sveitaJcaupstaður í Fralcltlandi, en piS munuð ekki finna hann á neinu landakorti. Það er dulnefni, notað um' sérstakan frakkneskan kaupstað, þar sem sérfrœðingar frá UNESCO og frá Ecole Pratique des Hautes Etudes í Paris gerðu ítarlegar athuganir á hugmyndum fólksins og skoðunum þess. Tveir þessara sérfrœðinga, Lucien Bernot og René Blancard, tóku sam- an skýrslu um þessar rannsóknir: NOUVILLE, UN VILLAGE FRANCAIS, sem UNESCO hefur gefið út í samvinnu við háskól- ann í París. Það sem hér fer á eftir er tekið úr einum kafla skýrsl- unnar, sem fjallar um skoðanir þorpsbúa á útlendingum. EGAR bæjarstjórnin í Nou- ville frétti, að von væri á tveim mönnum frá UNESCO til að kanna skoðanir bæjarbúa, spurðu sumir f ulltrúanna: „Hvað er UNESCO?“ Skoðun flestra var, að UNESCO væri „einn af þessum krógum Sam- einuðu þjóðanna; alþjóðastofn- un undir stjórn Ameríku. manna." Allir virtust telja víst, að við hefðum nóga peninga. Þráfald- lega vorum við spurðir: „Hver kostar ykkur? Stjórnin? Ame- ríkumenn?11 í einum bæjarhlut- anum, þar sem við komum síð- ast, var okkur venju fremur fálega tekið. Nokkrir íbúanna fréttu um okkur og spurðu bæj- arfulltrúann hvað við værum að gera. Hann sagði að við værum fulltrúar einhverrar alþjóða- stofnunar. Þá sagði einhver: „Allt alþjóðavesen er rússneskt. Það er eins gott að vara sig á þessum náungum. Þeir eru á- reiðanlega útsendarar frá Mosk- vu.“ Yfirleitt má segja, að fyrst eftir að við komum, hafi sú skoðun verið mjög útbreidd meðal bæjarbúa, að við værum njósnarar. „Árið 1940 komu svona menn til að spyrja okk- ur. Og rétt á eftir kom stríðið.“ Þeir tala enn um slátrarann frá Souzoir, sem seldi kjöt til bæj- arins fyrir 1939 og reyndist seinna vera njósnari fyrir naz- ista; hann sást í þýzkum ein- kennisbúningi á stríðsárun- um. Þessi grunur hvarf þó brátt eftir að farið var að skrifa um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.