Úrval - 01.08.1955, Síða 63

Úrval - 01.08.1955, Síða 63
Amerísk blaðakona fór nýlega til Evrópu til .að kynna sér hvernig á því stendur, að amerískir liermenn kvænast unnvörpum evrópskum stúlkum. Samanburður á evrópskum og amerískum eigiukonum. Grein úr ,,Redbook“, eftir Judith Crist. EG fór nýlega til Evrópu til þess, sem blaðamaður og einnig sem eiginkona, að ganga úr skugga um, hversvegna 250 amerískir hermenn kvænast á mánuði hverjum evrópskum stúlkum, og hversvegna þessi hjónabönd hafa reynzt þrisvar sinnum haldbetri en amerísk hjónabönd, að því er skýrslur herma. Ég uppgötvaði, að staðreynd- ir skipta meira máli í sambandi við þessi hjónabönd en tölur. Um helmingur þeirra hermanna, sem kvænast erlendis, eru ein- mitt að komast á giftingarald- ur. Hinir eru þroskaðir menn, sem kvænast erlendum stúlkum af því að þeir hafa horft at- hugulum augum á samband evr- ópskra kvenna og karla, í til- hugalífi, hjónabandi og fjöl- skyldulífi, og hafa komið auga á eitthvað, sem þeir höfðu ekki fundið heima. Liðsforingi, sem starfað hef- ur um árabil bæði í Ameríku og Evrópu og kynnzt náið per- sónulegum vandamálum þús- unda hermanna, komst svo að orði við míg („enda þótt ame- rískum konum muni sennilega sárna við mig,“ skaut hann inn í): „Þegar karlmaður kvænist heima, lofar hann að sjá fyrir konunni það sem eftir er ævinn- ar, veita henni ekki aðeins það bezta sem hann hefur ráð á, heldur betra en það, sem vinir hans láta konum sínum í té. Hann lofar því einnig, að upp frá því skuli hann ekki svo mik- ið sem brosa til annarrar konu. Við þessu er ekkert að segja. En hvað fær eiginmaðurinn í staðinn, umfram „sérréttindin“ til náins sambands? Takið eft- ir: hann fær að búa til morg- unmatinn sinn sjálfur." Liðsforinginn sýndi mér nið- urstöður af athugun í þessa átt, sem sýndu, að 60% amerískra eiginmanna taka sjálfir til morgunmat sinn meðan eigin- konurnar kúra enn í rúminu. „Hann býr við heimilishald þar sem næstum allt gengur fyrir vélum — sem hann verð- ur sjálfur að kaupa,“ hélt hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.