Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 66

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 66
'64 ÚRVAL draumur að geta sezt að kvöldi með inniskó á fótunum og not- ið pípu sinnar við snarkandi arineld er veruleiki. Við munum seinna setjast að vestur í Bandaríkjunum, og þá munum við taka með okkur dýrmæta eign, sem ég á konunni að þakka — vitund um það að við lifum á okkar eigin heimili, hvort með öðru og hvort fyrir annað, án þess að finna þörf hjá okkur til að leita upplyftingar í skemmt- analífi útífrá.“ Sömu tilfinningar bergmál- uðu í orðum fyrrverandi höf- uðsmanns og þýzkrar konu hans, sem nú búa í Bandaríkj- unum: ,,Við lifum bæði fyrir þá ró og kyrrð, sem við finnum í því að vera saman að loknu dagsverki. Konan mín vinnur heimilisstörfin og ég vinn á skrifstofu, og að kvöldi erum við tvær vinnandi manneskjur, sem leitum hvíldar. Henni finnst jafnvel sitt hlutverk betra en mitt.“ Ameríkumenn erlendis furða sig á hve fólk fer mikið í hjóla- túra, göngutúra og skógartúra — ekki aðeins ungt fólk, held- ur einnig roskin hjón og heilar fjölskyldur. Sérstaklega verður þeim tíðrætt um hve náið sam- band foreldra og barna helzt lengi, oft fram yfir tvítugsald- ur barnanna. „Þau taka þátt í lífi foreldra sinna og skemmta sér með þeim fram á fullorðins ár,“ sagði amerísk kona við mig, og undrun hennar leyndi sér ekki. „Þau hafa svo miklu minna úr að spila en við, en samt njóta þau alls miklu bet- ur en við.“ Lúterskur prestur, sem í starfi sínu meðal amerískra her_ manna erlendis hefur kynnzt sömu viðhorfum og ég, sagði við mig: „Við Ameríkumenn höfum einhvernveginn misst sjónar á þeim markmiðum, sem við höfðum áður. Við ættum að læra af eldri menningarþjóð- um. Fjölskylclulíf verður að byggjast á öðru en sjónvarps- tæki, þvottavél og ísskáp. Hér er verk að vinna fyrir amerísk- ar konur, fyrst og fremst. Ame- rískir karlmenn hafa þegar sýnt, að þeir muni ekki láta sinn hlut eftir liggja — en það eru evrópskar konur, sem gef- ið hafa þeim tækifæri til að sýna það.“ □-------□ Þegar erfiðleikamir eru að sliga þig og þú sérð enga leið út úr þeim, þá minstu þess, að demant er ekki annað en kola- moli, sem orðið hefur að þola mikinn þrýsting í langan tima. ■—• English Digest.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.