Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 68

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 68
ÚRVAL 66 Samfara þessu er rómantísk óskhyggja um hamingjusamt og áhyggjulaust náttúrulíf á sól- bjartri Suðurhafsey undir svign- andi pálmum, f jarri böndum sið- menningarinnar og sívaxandi kröfum samfélagsins til ein- staklingsins. Tækniþróunin hef- ur skapað hjá okkur fjölmarg- ar þarfir, sem magna hjá okkur óseðjandi löngun í efnaleg gæði. í hinum áköfu deilum síðustu áratuga um barnauppeldi hefur æ ofan í æ verið vísað til á- standsins meðal náttúrufólks sem fyrirmyndar, þar sem börn- unum er frjálst að veita at- hafnaþrá sinni útrás, þar sem fá eða engin bönn þekkjast, og þar sem börnin fá því tækifæri til að þroskast og verða að frjálsbornu og glaðlyndu fólki. Án þess að umtalsverðri þekk- ingu á náttúrufólki og náttúru- börnum sé til að dreifa, eru sum- ir uppi með það álit, að við gæt- um skapað betri heim með því að ala börn okkar upp á sama hátt og ,,villimenn“, en þessir góðu menn virðast ekki hafa hugleitt, að hin verðandi frjálsu og hömlulausu börn þurfa að sjá sér farborða í samfélagi þar sem úir og grúir af hömlum og tak- mörkunum, en ekki í náttúru- samfélagi þar sem ráða allt önn- ur lögmál. Sá þjóðflokkur, sem oftast er vísað til, eru Trobriandar, en þjóðfræðingurinn dr. Bronislaw Malinowski rannsakaði ítarlega lifnaðarhætti þeirra á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann dvaldi tvö ár meðal þeirra og lærði að tala mál þeirra. Hef- ur hann skrifað stórmerkt rit um þessar rannsóknir sínar, og er sá fróðleikur, sem hér fer á eftir sóttur þangað. Trobriandeyjarnar eru kóral- eyjaklasi í norðaustur frá Nýju Guineu, um 8° fyrir sunnan miðbaug. Stærsta eyjan er um 90 ferkm að stærð. Hitabeltis- loftslag ríkir á eyjunum, en sval- ir hafvindar tempra hitann. Vesturhluti eyjunnar eru lágar savannasléttur, austurhlutinn er hálendari, og eru þar frumskóg- ar, pálmalundar og frjósemi mikil og náttúrufegurð. Þorpin eru þannig byggð, að kofarnir mynda tvo hringi umhverfis op- ið svæði, þar sem hátíðir, dans- ar og trúariðkanir fara fram. I ytri hringnum eru íverukof- arnir og er aðeins eitt herbergi í hverjum kofa, þar sem öll f jöl- skyldan hefst við. I innri hringn- um eru geymslur þar sem hver fjölskylda geymir matarforða sinn: yamrætur, taro og aðra rótarávexti, sem ásamt fiski, sem steiktur er yfir opnum eldi, er aðalfæða eyjarskeggja. Milli þessara tveggja kofaraða er að- algatan, þar sem f jölskyldurnar sitja að loknu dagsverki fyrir framan kofa sína og skeggræða. Við skulum fylgjast einn dag með lífinu í þorpi nálægt strönd- inni. Á morgnana fara karl- mennirnir til veiða í lónunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.