Úrval - 01.08.1955, Síða 87

Úrval - 01.08.1955, Síða 87
LÝST SKURÐAÐGERÐ Á LUNGA 85 dökkum blettum, og hefur orð- ið þannig sumpart fyrir áhrif sýklanna og sumpart fyrir áhrif sýklalyfjanna, PAS, INH og streptómycins, sem sjúkling- urinn var látinn taka mikið af fyrir aðgerðina. Þessi lyf staðbinda sjúkdóminn þannig að hylki myndast utan um hinn sjúka blett. Ég fæ líka að sjá gollurshúsið, sem umlykur hjartað og greini hvernig þessi aflvél mannslíkamans vinnur með jöfnum, rólegum átökum, þrátt fyrir hið mikla rót, sem á sér stað rétt við hlið þess. Læknirinn sker hægt í lung- að. Það verður aldrei lát á hinu tímafreka verki að festa æðaklemmur og binda síðan fyrir æðarnar með silkiþræði. Skurðhjúkrunarkonan réttir þræðina, sem festir eru á lang- ar nálar. Þær eru af mörgum gerðum, misjafnlega grófar, hún hefur borð við hlið sér með öllum áhöldunum. Þegjandi réttir hún lækninum þau áhöld, sem hann þarfnast hverju sinni, og tekur við þeim þegar hann er búinn að nota þau. Læknir- inn þarf aldrei að biðja um neitt, aldrei að bíða. Hún sér þegar sauma þarf fyrir lungna- pípu. Þá réttir hún lækninum nál með girni og hann saumar fyrir endann á pípunum með skjótum, öruggum nálsporum. Þessar lungnapípur greinast um öll lungun í æ smærri hríslur. Senn eru tveir tímar liðnir. Það er heitt í skurðstofunni og ég er dösuð, en jafnframt heilluð af þessari stórfeng- legu aðgerð, sem fer fram fyrir augum mér. Og læknarnir. Það sér ekkert á þeim! Þeir mega ekki láta sjá á sér, mega ekki láta þreytuna ná tökum á sér. Þeir eiga raunar eftir að gera tvo uppskurði í dag. Nú standa læknarnir með höfuðin þétt saman. Yfirlækn- irinn gefur stuttorðar skipanir ýmist á sænsku eða ensku. Allt í einu lyftir hann upp ein- hverju, Ijósrauðum kepp með svörtum, hvítum og gráum skellum — það er hinn berkla sjúki hluti lungans, efsta blað- ið úr hægra lunga frú Krist- ensson. Keppurinn er lagður í skál og borinn burt. Og nú gerist dá- lítið óvænt. Læknirinn tekur væna skál af vatni og hellir í skurðinn. Allir horfa með eft- irvæntingu ofan í skurðinn. Kínverjinn gægist upp bak við tæki sín og slöngur, brosir breitt og segir: „It is water- proof! Það er vatnsþétt!" Yfirlæknirinn brosir einnig um leið og hann skýrir fyrir mér, að þeir verði að fullvissa sig um, að vel sé saumað fyrir lungnapípurnar. Ef þær eru óþéttar, myndast loftbólur í vatninu. Hér var allt pottþétt, það sáust engar bólur. Þegar vatninu hefur verið dælt burtu, sker læknirinn svo- lítið af innsta lagi lungna- himnunnar, leggur bleðilinn á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.