Úrval - 01.08.1955, Side 90

Úrval - 01.08.1955, Side 90
88 ÚRVAL beygja mig niður. Kunningjar mínir settu upp spotzkan svip þegar ég sýndi þeim þær, en enginn þeirra gat stillt sig um að spyrja mig hvar ég hefði fengið þær. Eg er orðinn þekktur og vin- sæll meðal þeirra, sem hafa fyrir atvinnu að finna upp nýja fíd- usa, og þeir sjá um að ég fylg- ist með öllu nýju, sem fram kemur. Dag nokkurn fékk ég tvö bréf um tvo nýja fídusa til að auka við hæð mína. Annar var fólginn í því, að nota ný og áður óþekkt innlegg í skóna. Hinn var einskonar höfuðólar, sem festar voru upp í dyrakarm, og notandinn brá síðan um höf- uð sér og hékk í þangað til hann hafði náð þeirri lengd, sem hann óskaði. Mér hugkvæmdist að notfæra mér báðar þessar að- ferðir, en konan mín aftók það með öllu. „Það er brjálæði,“ sagði hún. „Það kostar það, að ég verð að síkka allar buxurnar þínar. Og hvað heldurðu að fólk segi?“ Það var einmitt tilhugsunin um það, sem hafði heillað mig mest . . . að ganga álútur gegnum dyr og sjá undrunarsvipinn á andlitum kunningjanna þegar þeir góndu upp til mín . . . En konan mín var óbifanleg og mig brast kjark til að ganga í berhögg við hana. Eg hef margan ávinning haft af áhuga mínum á fídusum. Hann hefur t. d. hjálpað mér að sigrast á minnimáttarkennd. Það hressir ekki lítið upp á sjálfsálitið þegar einhvern í hópnum langar til að vita á hvaða vikudegi jólin verði árið 1959 og maður dregur eilífðar- almanak makindalega upp úr vasa sínum og segir honum það. Þá hefur þessi áhugi minn aukið mjög vísindalega þekkingu mína. Eg vissi t. d. ekki, að sítrónusafi er ágætur til að skrifa með ósýnilega skrift, fyrr en ég hafði svarað auglýsingu og borgað fimm krónur fyrir fídusinn. Ég hafði búizt við að fá glas með einhverjum dular- fullum vökva, en fékk í staðinn ráðleggingu um að reyna sítr- ónusafa. Ég gerði það og ár- angurinn brást ekki vonum mín- um. Sumum hef ði ef til vill fund- izt sem þeir hefðu verið blekkt- ir illilega, en það fannst mér ekki, ég sá ekki eftir fimm krón- unum fyrir þessar upplýsingar. Af framansögðu gæti lesand- inn ályktað, að þessi árátta mín hafi alla tíð verið mér til óbland- innar ánægju, en það er mis- skilningur, sem ég verð í nafni hreinskilninnar að leiðrétta. Reyndin hefur nefnilega stund- um orðið önnur en auglýsing- arnar gáfu fyrirheit um. Mér er t. d. minnisstæður vöðvaþjálfarinn, sem ég keypti einu sinni. Ég hef ekki nein sér- stök not fyrir mikla vöðva, en ég gat ekki stillt mig um að prófa áhaldið. Það reyndist vera stálf jöður með handfangi á báð- um endum. Maður átti að taka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.