Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 98

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL för í svona mikilli hæð, enda var maðurinn svo úrvinda af þreytu, að hann lá lengi í snjón- um meðan hann var að blása mæðinni og jafna sig. En þeg- ar hann var búinn að hvíla sig var líka allt komið í lag. Gjáin var ekki lengur nein hindrun, þegar einn maður var kominn yfir hana. Kaðallinn milli hans og okkar var festur tryggilega. Síðan var öðrum köðlum kast- að yfir og gerð brú á þeim. Von bráðar var komin örugg brú fyrir menn og farangur. Þetta var mikill sigur, því að við vor- um fyrstu mennirnir, sem stig- um fæti á þennan stað, sem Svisslendingarnir skírðu Þagn- ardalinn. * Þegar komið var í þriðju bækistöðina, sem var í 20 þús. feta hæð, fóru Svisslendingarnir að kenna vanlíðunar vegna þess hve loftið var þunnt. Ég minn- ist þess, að þeir voru að tala um vanlíðan sína, og einhver sagði þá, að þetta myndi lag- ast, öllum liði illa þar til þeir hefðu vanizt loftslaginu ■—■ jafn- vel Sérpunum. „Nema þessum!“ sagði ann- ar og benti á mig. „Já, hann — hann hefur þrjú lungu,“ sagði hinn. „Honum líð- ur því betur sem við komumst ofar —!“ Það varð almennur hlátur, og ég hló líka. En þótt ótrúlegt sé, var þetta satt. Ég held að ég sé þannig skapaður, að ég þoli að lifa og hrærast í meiri hæð en aðrir menn. Mér er eðlilegt að klifra og ég hef aldrei orðið fyrir alvarlegu slysi í fjallaferð- um. Læknar segja mér, að ég hafi mjög hægan hjartslátt. Ég kann bezt við mig í mikilli hæð. I þrjár vikur fetuðum við okkur upp eftir f jallinu. Fimmta bækistöðin var í 22,640 feta hæð, en þaðan eru yfir 3000 fet upp á Suðuröxlina, en hún er stökkpallur þeirra, sem ætla að klífa tindinn. Þegar við vorum komnir upp á öxlina, var leið- angurinn skipulagður með það eitt fyrir augum, að aðstoða þá fjóra menn, sem áttu að klífa hærra. Það voru tveir Svisslend- ingar, auk Lamberts og mín. Ég hef komið á marga hrjóstruga og eyðilega staði um dagana, en engan sem kemst í hálfkvisti við Suð- uröxlina. Hún er í 25,850 feta hæð, liggur milli hæstu tinda Everest og Lohtse, og er í rauninni gaddfreðin, klettótt háslétta, þar sem eilífir storm- ar næða. Við vorum þegar komnir hærra en hæstu fjöll sem klifin höfðu verið til þessa, en samt gnæfði tindur Everest hátt yfir okkur, eins og hann væri sérstakt fjall. Við Lambert vorum saman í tjaldi um nóttina, og reyndum að halda á okkur hita eftir beztu getu, því að það var hörkukuldi og rok. Við lögðum upp í býtið næsta morgun. Við fetuðum okkur upp eftir fönninni klukku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.