Úrval - 01.08.1955, Page 106

Úrval - 01.08.1955, Page 106
104 TÍKVAL inu, en loks komum við tjald- inu upp og skriðum inn í það. Við ræddum um hvernig við skyldum haga göngunni daginn eftir; síðan önduðum við að okkur ,,nætur-súrefninu“ (minna magni) og reyndum að sofna. Þótt við hefðum æðardúns- svefnpoka, vorum við í öllum fötum, og ég var með svissnesku hreinskinnsskóna á fótunum. Flestir fjallgöngumenn fara úr skónum á næturnar, af því að þeir telja að það örvi blóðrás- ina í fótunum. Hillary fór því úr skónum og lagði þá hjá svefnpokanum. Klukkustundirnar liðu. Ég blundaði og vaknaði, blundaði og vaknaði. I hvert skipti sem ég vaknaði, lagði ég við hlust- irnar. Um miðnætti var komið logn. 29. maí . . . Um klukkan hálffjögur um morguninn fór- um við á stjá. Ég kveikti á prím- usnum og bræddi snjó í sítrónu- safa og kaffi, og við borðuðum dálítið. Það var blæjalogn. Þeg- ar við litum út um tjaldopið, sáum við að veðrið var kyrrt og bjart. „Guð föður míns og móður minnar,“ bað ég með sjálfum mér, „vertu okkur hlið- hollur í dag.“ En við urðum strax fyrir ó- happi. Skór Hillarys höfðu gadd- að um nóttina og voru nú eins og tvö svört jámstykki. Við urðum að þíða þá yfir prímusn- um og hnoða þá í heilan klukku- tíma, þar til tjaldið var orðið fullt af sviðalykt og við másandi og blásandi, eins og við værum þegar farnir að klífa tindinn. Ég var stoltur af því, að þenn- an dag var ég í sokkum sem konan mín, Ang Lahmu, hafði prjónað. Og um hálsinn hafði ég rauðan trefil, sem Raymond Lambert átti áður. Hann gaf mér hann í haustleiðangrinum, brosti um leið og sagði: „Það getur verið að þú getir notað hann einhverntíma.“ Klukkan hálf sjö skriðum við út úr tjaldinu. Það var heið- skírt og logn. Við hpfðum sett á okkur þrenna vettlinga — úr silki, ull og vindþéttu efni — og síðan festum við mannbrodd- ana á skóna og sveifluðum 40 punda þungum súrefnistækjun- um á bakið. Fjórir fánar voru vafðir þétt utan um ísöxina mína — fáni Sameinuðu þjóð- anna, Bretlands, Nepals og Ind- lands. Og í jakkavasa mínum var blýantsstúfur dóttur minn- ar. „Tilbúinn?" „Ali cháh, tilbúinn.“ Og við lögðum af stað. Skór Hillarys voru enn óbjál- ir og honum var kalt á fótun- um. Hann bað mig því að fara á undan. Von bráðar hitnaði Hillary á fótunum og eftir það skiptumst við á um forustuna. Nokkru fyrir neðan Suður- tindinn breikkaði hálsinn sem leið okkar lá eftir og andspænis okkur reis snarbrött fann- brekka. Það var næstum eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.