Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 27

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 27
Höfundur gerir grein fyrir ýmsum skoð- unum, sem uppi hafa verið og eru um eðli drauma. Trúir þú á drauma? Grein úr „Magasinet", eftir Törk Haxthausen. FRÁ upphafi vega hafa draumar verið mönnum í- hugunarefni. Svefninn var eins konar dauði, það gerðu menn sér snemma ljóst, og víða var það trú manna, að draumarnir væru atburðir, sem sálin upp- lifði á flakki sínu í svefninum, innan um sofandi menn og dána. Negrar í Vestur-Afríku hafa þá trú, að maðurinn hafi tvær sál- ir — aðra sem sefur á daginn og hina sem hvílist á nóttunni. Sál- in, sem vakir á nóttunni, getur yfirgefið líkamann og flakkað urn, og þessvegna telja þessir negrar hættulegt að vekja sof- andi mann. Því að ef sálin verð- ur að flýta sér heim, vaknar maðurinn með sáran höfuðverk, og sé hún ekki komin áður en maðurinn er glaðvaknaður, deyr hann. Sýndarskyldleiki svefns og dauða varð til þess að margir þjóðflokkar tóku að líta á drauma sem fyrirboða. Látnir menn voru næstum allstaðar taldir skynsamari en lifandi menn, eins og eðlilegt er, því að mest af vizku sinni hafa mennirnir alltaf frá forfeðrun- um. Við lærum hana af bókum; hjá ýmsum öðrum þjóðflokkum var hún munnleg geymd, og þeg- ar hún hrökk ekki til, leituðu menn sambands við hina látnu í gegnum drauma. Meðal sumra Indíánaþjóðflokka í Norður- Ameríku voru draumarnir mik- ilvægur þáttur þegar ungir pilt- ar voru vígðir til manns. Indí- ánar vissu auðvitað, að líkamleg breyting verður ekki á pilti við þesskonar vígslu; það sem vígsl- an átti að tryggja, var að pilt- urinn öðlaðist þá eiginleika, sem þeir töldu að sönnum karlmanni bæri að hafa — kvennhylli, veiðilán o. s. frv. Allt það sem pilturinn varð að ganga í gegn- um í vígslunni miðaði að því að tryggja honum þessa eiginleíka, en það sem úrslitum réði var draunuirinn. Síðustu nóttina lagðist hann til svefns einn, og dreymdi hann þá, að góður verndarandi kæmi til hans og gæfi honum spjót og önnur á- höld karlmanna, var öllu borgið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.