Úrval - 01.10.1955, Side 32

Úrval - 01.10.1955, Side 32
Höfimdur starfar við kælirannsóknastöð í lífefnafræði og lífeðlisfræði við Cambridg:eháskóla. Geymsla matvœla með geislun, Úr „The Times Science Review“, eftir R. S. Hannan. MARGAR aðferðir eru notað- ar til að auka geymsluþol matvæla: súrsun, söltun, niður- suða og frysting, og hver um sig hefur sína kosti og galla. Helztu gallarnir eru kostnaður við geymsluna og gæðarýrnun matvælanna, og eru menn stöð- ugt að leita að nýjum aðferð- um til að sigrast á þeim. Nýj- asta aðferðin, sem allmiklar vonir eru tengdar við, er notk- un kjarnorku, eða geislun með gamma-, röntgen- eða rafeinda- geislum. Menn sjá nú fram á, að orka til slíkrar geislunar muni verða tiltölulega ódýr, þegar almenn hagnýting kjamorkunnar er komin á rekspöl. Enda hafa tilraunir með geislun matvæla farið fram um nokkra ára skeið bæði í Bandaríkjunum og Bret- landi. Gagnsemi geislunar er í því fólgin, að hún drepur lifandi frumur eða stöðvar skiptingu þeirra, t. d. baktería, gerla og sveppa, sem mestum skemmdum valda á matvælum. Þetta eru raunar sömu áhrif og aðrar geymsluaðferðir hafa. En vegna þess að hér er hvorki um að ræða að sjóða matinn eða bæta í hann rotvarnarefnum, hafa menn gert sér glæstar vonir um, að þarna sé fundin aðferð tií að geyma matvæli sem ný ótak- markaðan tíma. Menn hafa lát- ið sig dreyma um, að f jölmörg- um matvælategundum verði nú hægt að pakka inn ,,ferskum“ í loftþéttar umbúðir, geisla þær og síðan geti húsmóðirin geymt þær á búrhillunni hjá sér eins og niðursoðin matvæli. En tilraunir hafa þegar leitt í ljós, að þessi geymsluaðferð hefur sína galla. Alvarlegustu gallarnir eru þeir, að enda þótt geislunin valdi ekki jafngagn- gerri efnabreytingu í matvælun- um og t. d. suða, þá veldur hún breytingum, sem greinilega segja til sín. Venjulega er um að ræða gagngera efnabreytingu í örlitlum hluta sameindanna í matnum, og þegar notaðir eru nógu sterkir geislar til að dauðhreinsa matvælin, verður greinileg breyting bæði á lykt og bragði; einnig verða greini-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.