Úrval - 01.10.1955, Side 37

Úrval - 01.10.1955, Side 37
HVERNIG SKÝJAKLJÚFUR VERÐUR TIL. 35 sinn. Þeir verða að koma á ná- kvæmlega tilsettum tíma, ella myndu þeir valda umferðar- stöðvun. Af því að hvergi er geymslurúm, verða þær vörur sem koma að morgni að vera komnar á sinn stað, múr- og naglfastar, eftir fáeina klukku- tírna til þess að aðflutningarnir tefjist ekki. Allar áætlanir verður að samræma vinnuhraða verka- mannanna, sem virðast hafa óskráð lög um það hvað sé hæfilegt dagsverk. Fyrir 25 árum, þegar sjö menn voru um hvert, starf sem losnaði, var þcss krafizt af múrara að hann hlæði 700 múrsteina á dag. Nú eru þeim ætlaðir 400 á dag í New York. Vinnuflokkur járn- smiða, sem hnoða nagla, hnoð- ar um 250 nagla á dag. Ég sá einn slíkan vinnuflokk, sem ekki hafði lokið þeirri áætlun, sem hann hafði sett sér. Verk- stjórinn þurfti ekki að áminna þá, þeir voru jafnóánægðir með sjálfa sig og knattspyrnuflokk- ur, sem hefur tapað leik. Snemma á þessari öld gerðu blöðin mikið veður út af þeirri hættu að New York sykki und- an þunganum af öllum skýja- kljúfunum, sem þá voru að rísa einn af öðrum. Sannleik- urinn er hinsvegar sá, að með hverjum nýjum skýjakljúf, sem reistur er, verður borgin létt- ari. Útveggir Socony Mobil skýjakljúfsins eru úr ryðfríu stáli (sem vegur aðeins 2 pund hvert ferfet en veggur hlaðinn úr múrsteini vegur 48 pund hvert ferfet); fullbyggð mun byggingin vega um 177.500 lest- ir. En meira en 250.000 lestir af mold og grjóti var grafið upp úr grunninum og flutt burtu úr borginni. Grjót þetta varð að sprengja úr klöpp mitt í sannkölluðum frumskógi af pípum og leiðsl- um, sem lágu allt í kringum grunninn, að ekki sé talað um þá tugi hektara af glerrúðum í skýjakljúfunum allt í kring og neðanjarðarbrautina, sem hefur stöð í sjálfri lóðinni. Það var vandaverk sambærilegt við það að sprengja handsprengju í fullri eggjakörfu. En eina tjón- ið, sem vitað er að sprenging- arnar ollu, var sprunga sem kom í hurð hinum megin göt- unnar og lyfjaglas sem féll of- an af hillu í lyfjabúð í um 20 metra fjarlægð. Það er hættulegt verk að reisa skýjakljúfa. Þar til fyrir tíu árum áætluðu tryggingar- félög, að eitt dauðaslys yrði fyrir hverja milljón dollara, sem færu í bygginguna. Sömu hættur eru enn fyrir hendi: að stjórna stórri rennibraut, sem flytur til þung stykki á svæði innan veggja þar sem verka- menn úr 20 mismunandi iðn- greinum eru að starfi; að koma fyrir stálbita, sem getur sópað mönnum er standa tæpt, ef vindhviða nær taki á bitanum þar sem hann hangir í bóm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.