Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 58

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 58
Gátan um þorstleysi úlfaldans ráðin. Úr „Discovery", eftir O. L. Boltz. HINN furðulegi hæfileiki úlf- aldans til þess að ferðast dögum saman án þess að drekka hefur löngi verið mönnum undr- unarefni. Einu sinni var gefin sú skýring, sem raunar má enn sjá í sumum alfræðibókum, að úlfaldinn safni vatni í hnúfinn á bakinu, en þetta er ekki rétt — hnúfurinn er úr fitu. Sumir hafa fullyrt, að hann safni vatni í eitthvert magahólfið — því að úlfaldinn er jórturdýr, eins og kýrin, og hefur margskiptan maga. Sú kenning fær heldur ekki staðizt. ’ Þessi mikli leyndardómur hef- ur nú verið afdjúpaður, að minnsta kosti að því leyti, að við getum lýst hvernig úlfaid- inn fer að því að geyma vatns- forða sinn. Þessi uppljóstrun er árangur lífeðlisfræðilegra rann- sókna á úlfaldanum, undir for- ustu ráðgjafanefndar UNESCO um rannsóknir á þurrlendis- svæðum jarðarinnar. Rannsókn- irnar gerði hópur vísindamanna undir stjórn Schmidt-Nielsens prófessors við Duke-háskóiann í Bandaríkjunum. Rannsóknir þessar, sem stóðu í heilt ár, fóru fram í Ben Abbes, en það er staður í Saharaeyðimörkinni, Algierhlutanum, um 800 km frá sjó, og kemst hitinn þar oft upp í 60° C. Til þess að skilja hvernig úlf- aldinn leysir þann vanda að verja sig þorsta, skulum við fyrst athuga okkur sjálf. Efna- skiptin í líkamanum geta ekki farið fram án vatns, og líf okk- ar er undir því komið, að við séum stöðugt að taka til okkar vatn og iosa okkur við það. Við losum okkur við það á tvenn- an hátt: gegnum nýrun og með svitanum; ef við svitnum ekki nægilega mikið, hækkar blóð- þrýstingurinn. Hjá úlfaldanum er þessu allt öðruvísi háttað; nokkur sér- kenni í líffærastarfsemi hans leggjast á eitt um það að gera honum kleift að komast lengi af án þess að taka til sín vatn. Hann gefur t. d. frá sér mjög lítið vatn gegnum nýrun, kring- um hálfan lítra á dag, jafnvel þegar hann getur drukkið eins og hann lystir. Maðurinn gefur frá sér margfalt meira. Annað sérkenni hans er það, að hann svitnar að heita má ekki. Að þessu leyti hefur úlfaldinn al- gera sérstöðu. Líkamshiti hans getur hækkað úr 34° í 40° án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.