Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 83

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 83
TRÚ OG SKYNSEMI 81 ið eins hræddir við dauðann og aðrir. Og eins og ég hef áður sagt, mun sá maður sem trúir á annað líf, finna jafnmikla stoð í þeirri trú hvort sem hún er röng eða rétt. Framangreind skýring á hlut- verkum trúarinnar er sama eðlis og vænta mætti frá fé- lags- eða sálfræðingi. Hún er ennfremur vísbending um, að höfundinn skorti sjálfan slíka trú. Þetta er næsta einkennilegt, því að ekki er rökfræðilega séð nein ósamkvæmni í því að játa trú, þ. e. gera kröfu til að trúar- atriði séu talin sannleikanum samkvæm, og að lýsa hlutverk- um trúarinnar. Oss mundi t. d. ekki finnast, að lýsing á notkun vorri á þekkingu mannsins á atómbyggingu heimsins sem vér lifum í, væri ósamrýmanleg við- urkenningu vorri á þekkingunni. Hversvegna er þá lýsing á hlut- verkum trúarinnar vísbending um, að sá sem lýsir sé vantrú- aður? Svarið er í stuttu máli á þessa leið: Sannanir og tilfinningar eru hvortveggja þáttur í trúnni. Það fer eftir sönnunum, hvort trú telst sönn eða ósönn; það réttlætir trúna, ef sannanirnar eru nógu ótvíræðar. En tilfinn- ingarnar hafa einnig sín áhrif; maður getur verið trúaður, þótt sannanir skorti og verið van- trúaður þrátt fyrir ótvíræðar sannanir, ef maður finnur hjá sér sterka hvöt til þess. Að jafnaði þarf ekki að taka tillit til tilfinninga, ef maður trúir þegar nægar sannanir eru fyrir hendi en trúir ekki, ef sannanir skortir. Trúi hann þótt sannanir skorti eða sé vantrúaður þrátt fyrir sannanir, þá er nauðsyn- legt að taka tilfinningarnar með í reikninginn. M.ö.o., ef maður trúir því, að sannanir séu næg- ar fyrir trú hans, þarfnast hann engra skýringa á trú sinni. Að- eins þeir, sem telja sannanir fyrir trúnni ónógar, þarfnast skýringa á því, hversvegna hin- ir trúuðu halda trú sinni. Þess- vegna eru það aðeins þeir, sem ekki aðhyllast nein trúarbrögð, sem hafa tilhneigingu til að gera sér grein fyrir þeim hlutverk- um, sem trúin gegnir. Lesandinn mun því ekki verða undrandi að heyra, að höfund- urinn er sjálfur trúlaus, og held- ur að ekki sé til neinn ótvíræð- ur vitnisburður um sanngildi trúarbragð®,. Rökin fyrir tilveru guðs ná ekki tilgangi sínum, og þó líklega hvað sízt ,,sannanir“ kristindómsins, t. d. meyjarfæð- ingin og upprisa Krists. Því að þótt þetta hvorttveggja væri ó- hrekjanlegar staðreyndir, mundi það ekki sanna það, sem því er oft ætlað að sanna, svo sem það, að Kristur sé sonur guðs eða að trúaðir menn geti vænzt þess að lifa áfram eftir dauðann. Þessar ályktanir eru ekki nýjar og margir trúaðir menn myndu afdráttarlaust taka undir þær. Því að trúarbrögðin krefjast trúar í verki, sem felst í mis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.