Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 109

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 109
TUTTUGU OG SEX MENN OG EIN STÚLKA 107 telpunni okkar, þegar við sáum hvernig saumastúlkurnar héngu utan í honum — það var eins og þetta viðhorf Tönju til her- mannsins lyfti okkur upp, og við fylgdum fordæmi hennar og fórum sjálfir að sýna honum lítilsvirðingu. Okkur þótti enn vænna um hana eftir en áður og tókum ennþá feginsamlegar á móti henni á morgnana. En svo bar það til eitt sinn að hermaðurinn kom inn til okk- ar eilítið drukkinn, settist og tók að hlæja. Þegar við spurð- um hann, hvað honum þætti svo hlægilegt — gaf hann þessa skýringu: — Tvær þeirra slógust út af mér áðan . . . Lídía og Grúsja . . . Og útgangurinn á þeim . . . Ha-ha-ha! . . . Þær hárreittu hvor aðra og botnveltust á gólf- inu í bíslaginu . . . og önnur of- an á hinni. Ha-ha-ha! Klóruðu hvor aðra í framan . . . og rifu . . . Ég er að springa af hlátri! - . . Af hverju getur kvenfólk ekki slegizt heiðarlega? Af hverju klóra þær alltaf? Ha? Hann sat á bekknum, hrein- legur, hraustur og kátur, sat og skellihló. Við þögðum. Af einhverjum ástæðum geðjaðist okkur ekki að honum í þetta skipti. — A, hvað allt kvenfólk er brjálað í mér! . . . Ég er alveg að springa! . . . Þarf ekki ann- að en depla augunum . . . og þá eru þær til í það! Djöfullinn! Hvítar hendur hans, vaxnar bjartri ló, hófust og féllu á nýjan leik niður á hnjákollana svo small í. Og hann horfði á okkur glaður og undrandi eins og hann væri sjálfur forviða á því, að hann skyldi vera svona mikið kvennagull. Feitt og rjótt andlitið ljómaði af sjálfsánægju og hamingju, og liann sleikti út um og smjattaði í sífellu. Bakarinn okkar sló skóflunni fast og vonzkulega í ofninn og sagði svo allt í einu háðslega: — Það þarf enga karl- mennsku til að brjóta greni- kvisti, en að fella furu . . . — Ha? Meinarðu þetta til mín? spurði hermaðurinn. —• Já, til þín. — Og hvað meinarðu með þessu? — Ekkert! . . . Það má liggja kyrrt! — Ne-hei! Bíddu nú hægur! Hvað var það sem þú ætlaðir að segja? Hverskonar furu áttu við ? Bakarinn okkar svaraði ekki, en hamaðist við skófluna, þeytti soðnu brauði inn í ofninn, valdi úr þau, sem voru fullbökuð og mokaði þeim með skruðningi niður á gólfið til strákanna, sem þræddu þau upp á basttaugar. Það var eins og hann hefði gleymt hermanninum og orða- skiptum sínum við hann. En hermaðurinn varð allt í einu órólegur. Hann reis á fætur, gekk að ofninum og skeytti því engu, þótt hann ætti það á hættu, að skófluskaftið, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.