Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 7

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 7
ÁHRIF LISTA Á LlFSNAUTN MANNSINS o þau tök á veruleikanum, sem krefjast drengskapar og krafts. Hver vottur hrifningar, sem vaknar í sál vorri, eykur oss andlega heilsu, örvar til mannskapar í einhverri mynd — og allt sem menn hafa fram- ið fegurst og mikilfenglegast, er skapað í hrifning eða á rót sína að rekja til hennar. Áhrifum listarinnar á sál einstaklingsins eru sömu tak- mörk sett og hæfileikum hans til göfgi og mikilleika — þeg- ar þeir eru mestir og frjálsast- ir. Enginn á nema eina upp- sprettu lífsnautnar, — sitt eigið hugmyndalíf. Því meir sem það auðgast og frjóvgast af hugmyndalífi annarra, því meiri skilyrði hefur einstakl- ingurinn til ríkrar lífsnautn- ar. Því meir sem það glæðist og fegrast af kynning við hug- myndalíf hinna mestu og gáf- uðustu anda, því meiri skil- yrði hefur einstaklingurinn til menningar, vitsmuna, göfgun- ar. Því meir sem hugmyndalíf vort er litað undrun og aðdá- un, því meiri næmleik sem vér höfum til þess að skynja svip- ríki hins ytra heims, í sterk- vöxnum herðum, í bognu baki, í klæðafalli og hreyfingum, því meira gíaðlyndi sem vér höf- urn til þess að sjá dásemd til- verunnar, í ljúfleik blómsins, í tign fjalla, í ljósi lífsins í aug- um mannanna, — því fyllra og þroskavænlegra er líf vort. AÍlt er þetta gefið skáldum orða, tóna, lita og forms í rík- ari mæli en öðrum dauðlegum, en af verkum þeirra þróast og magnast hæfileikarnir til að finna til og skilja með hverj- um þeim, sem hæfur er til að njóta listar. Þetta er fagnaðarerindi list- arinnar til sáluhjálpar hverj- um þeim, sem vill að líf hans sé gleði og vöxtur. í stærðfræðitíina. Kennslukonan stóð við töfluna og var að skýra út reiknings- dæmi. Meðan hún var að því, tók hún eftir því, að slánalegur strákur á aftasta bekk, raunar sá nemandi, sem hún hafði átt mest í vandræðum með að kenna reikning, fylgdist af athygli með því, sem hún skrifaði á töfluna. 1 þeirri sælu trú, að sér hefði nú loks tekizt að vekja áhuga hans, sneri hún sér að honum, þegar hún hafði lokið við að skýra dæmið, og sagði: ,,Þú fylgdist svo. vel með, Jim, að ég er viss um, að þig langar til að spyrja mig einhvers." „Já,“ sagði Jim. ,,Má ég spyrja, hvert fara tölurnar þegar þú þurrkar þær af töflunni?" — Pensaeola Gosport.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.