Úrval - 01.04.1956, Side 11

Úrval - 01.04.1956, Side 11
Ráðunautur I hjónabands- og fjöl- skyldumálum segir álit sitt á ást og hjónabandi. Listin að lifa í hjónahandi. IJr bókinni „Marriage11: The Art of Lasting Happiness", eftir dr. phil. David R. Mace. MÖRG hjón fá ekki notið til fulls samlífsins í hjóna- bandinu vegna grundvallarmis- skilnings á sambandinu milli ástar og kynlífs. Menn og kon- ur hafa, að mínu áliti, ólík við- horf til ástarinnar. Hjá báðum er hún tengd kynlífinu: en sam- bandið milli þeirra sjá þau hvort af sínum sjónarhól. 1 augum mannsins er ástin það sem hann þarf að gefa til þess að hljóta það sem hann þráir raunverulega: að njóta kynlífs. í augum konunnar er kynlífið það sem hún þarf að gefa til þess að hljóta það sem hún þráir raunverulega: að njóta ástar. Bíðið andartak. Ég veit að þessar fullyrðingar fá ekki staðizt, eins og þær eru settar hér fram. En hafið biðlund, gef- ið mér tóm til að skýra þær nánar. Ég kaus að setja mál mitt fram í upphafi í skvrum andstæðum; með því móti hygg ég, að ég geti bezt gert lesend- unum ljóst hvað ég hef í huga. Við skulum byrja á mannin- um. Hvað knýr hann til að kvænast? Að sjálfsögðu margt — þörfin á félagsskap, löngun til að eignast eigið heimili og börn. Já, en ríkari þessu öilu er þörf hans á að fullnægja kyn- lífi sínu •—■ hinn óstýriláti fögn- uður, sem felst í því að eiga konu einn. Því er það, að þegar karlmann dreymir um að kvænast kon- unni sem hann elskar snúast allar tilfinningar hans í hennar garð um þá mikilvægu stað- reynd, að hún er hans um alla framtíð. En maðurinn veit, að til þess að ná þessu marki, verð- ur hann að geðjast konunni. Þetta er driffjöður alls þess, sem við köllum ástleitni. Til þess að sannfæra hina út- völdu um ást sína, verður hinn atorkusami riddari að „drýgja dáðir henni til dýrðar, unz hann hefur unnið hjarta hennar“. En takið eftir, að dáðirnar eru ekki takmark í sjálfu sér. Þær eru leið að markinu! Þetta er auðskilið, þegar við höfum aðeins í huga tilhugalífið. Gallinn er sá, að menn taka oft upp breytta siði þegar út
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.