Úrval - 01.04.1956, Page 16

Úrval - 01.04.1956, Page 16
Flogaveikin, — elzti taugasjúkdómur, sem 11111 getur í skráðum heimildum, var stundiun til forna nefndur — Hinn helgi sjúkdómur. Grein úr ,,Du und die Welt“, eftir dr. med. Gerhard Venzmer. AÐ sjá mann, að því er virð- ist fullfrískan, kastast til jarðar eins og sleginn af eld- ingu, gefa frá sér ókennileg hljóð og engjast sundur og sam- an í krampa, hlýtur að vekja óhug þeirra, sem ekki eru vanir slíkri sjón. Enda er það svo, að allt frá elztu tímum hefur enginn mannlegur sjúkdómur verið sveipaður jafnmikilli hjá- trú og hindurvitnum og niður- fallssýkin eða flogaveikin sem svo er nefnd. Þeir sem fengu slík flog, voru taldir „djöful- óðir“ eða haldnir illum öndum; sjálfur sjúkdómurinn — sem er elzti taugasjúkdómur, er um getur í skráðum heimildum — var talin refsing frá himnum, en stundum trúðu menn því, að hljóðin sem hinn niðurfalls- sjúki gaf frá sér í köstunum væru rödd guðs, og var floga- veikin þá kölluð „helgur sjúk- dómur“. Hippókrates, gríski læknir- inn, sem stundum hefur verið nefndur faðir læknisfræðinnar og uppi var fyrir 2500 árum, var þó hafinn yfir alla slíka hjá- trú, eins og sjá má á eftirfar- andi orðum hans: „Um hinn svonefnda helga sjúkdóm er þetta að segja: mér virðist hann ekki á neinn hátt vera af guð- legum uppruna frekar en aðrir sjúkdómar. . . . En ætti að telja hann guðlegan vegna krafta- verka, þá yrðu margir fleiri sjúkdómar að teljast heilagir." Þessi ,,nútímaskilningur“ — sem vissulega getur kallazt svo — var fallinn í gleymsku á dög- um Rómaveldis. Kæmi fyrir að einhver fengi flog á þjóðfundum eða öldungaráðsfundum, var fundi þegar slitið; og þaðan mun komið franska heiti sjúk- dómsins, „mal comitial"*), sem notað er enn í dag. Nafntogaðastur allra floga- veikissjúklinga er án efa róm- verski alræðismaðurinn og þjóð- höfðinginn Gajus Júlíus Sesar; og „hinn helgi sjúkdómur" mun tæpast hafa verið afdrifaríkari í lífi nokkurs áhrifamanns í sög- *) Þjóðfundarveiki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.