Úrval - 01.04.1956, Page 20

Úrval - 01.04.1956, Page 20
18 ÚRVAL Pœkiltjarnir í saltveri einhversstaðar í Suður- Evrópu. Á Spáni og Italíu cr saltvinnsla úr sjó c/amall iðnaðnr. af magníum og 1,8 milljónir lesta af kalí. Að hinu leytinu eru mörg efni í svo útþynntri upplausn, að erfitt er að áætla magn þeirra. Því hefur t. d. verið haldið fram, að 7 lestir af úraníum séu í teningsmílu af sjó. Ef þetta er rétt, jafngildir það, að í öllum sjónum, sem er um 300 milljónir teningsmílna, séu um 2000 milljónir lesta af þessum málmi. Fyrstu ítarlegu rannsóknirn- ar á söltum í sjónum gerði W. Dittmar prófessor við háskól- ann í Glasgow árið 1884. Hann efnagreindi 77 sýnishorn sjávar, sem vísindamenn á leiðangurs- skipinu Challénger höfðu tekið víðsvegar í heiminum á leiðangri sínum umhverfis jörðina 1873 —76. Hann komst að raun um, að þótt heildarmagn uppleystra salta væri breytilegt eftir því hvar sýnishomin voru tekin, væru efnahlutföllin allsstaðar hin sömu. I úthöfunum miklu, Kyrra- hafi, Atlantshafi og Indlands- hafi er seltan minni við mið- baug, þar sem úrkoman er meiri en uppgufuninni nemur. Þegar norðar og sunnar dregur, verð- ur seltan meiri, þar sem upp- gufunin er meiri en úrkoman. Nær heimskautunum verður seltan aftur minni. Nálægt ströndum hafa ár og fljót að sjálfsögðu áhrif á efna- samsetningu sjávarins. Eystra- salt, sem fær aðrennsli úr lönd- um Norðvestur-Evrópu, er seltu- minna en Atlantshaf, sem tengt er því. Aftur á móti er Dauða- hafið, sem er frái-ennslislaust og í heitu og þurru loftslagi, svo salt, að við borð liggur að sölt- in kristallist í því — meðalsalt- magn þess er 30%. Hinn óþrjótandi efnaforði sjávarins hefur alla tíð verið ögrun við efnafræðinga. Frá því sögur hófust, hefur sjórinn séð mönnunum fyrir matarsalti. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.