Úrval - 01.04.1956, Side 28

Úrval - 01.04.1956, Side 28
Lengi býr að fyrstu gerð, segir íslenzkt máltæki og hefur það hlotið staðfest- ingu með tilraunum á rottuhundum, sem aldir voru upp í einangrun. Ahrif fyrsta umhverfis. Grein úr „Scientific American", eftir William R. Thompson og Ronald MelZaek. BARNIÐ er faðir mannsins,“ seg'ir skáldið, en vér vit- um næsta lítið um það hvernig barnið er mótað. Það er stöðugt rannsóknar- og deiluefni. Á- kvarðast t. d. greind eingöngu af erfðum, eða getur umhverfið í bemsku haft áhrif á hana? Þó að þetta hafi verið mikið rannsakað, hafa aldrei fengizt ótvíræðar niðurstöður. Og vitn- eskjan um það hvernig persónu- leiki og tilfinningalíf barnsins mótast, er enn meira á reiki. Vér vitum ýmislegt um þróun og þroska lægri dýra. Þó að dýr hagi sér ekki alltaf eins og menn, geta tilraunir á þeim varpað ljósi á grundvallarvið- brögð lífvera við umhverfi sínu. Af þeim vonast sálfræðingar til að geta öðlazt vitneskju er verði þeim stoð í rannsóknum á mönnum. Rannsóknir þær, sem hér verður lýst, voru tilraun til að komast að því hvaða áhrif ströng takmörkun á tækifærum til þroska og lærdóms fyrstu mánuði ævinnar hafa á dýr. Til- raunadýr okkar voru skozkir rottuhundar. Rannsóknarefni okkar var, hvort það hefði var- anleg áhrif á greind, athafna- mynztur, tilfinningaviðbrögð og félagshegðun hundanna, ef þeir væru aldir upp í ófrjóu um- hverfi fyrstu mánuði ævinnar. Tilraunirnar stóðu í fimm ár og fóru fram í deild í tilrauna- sálfræði við McGill háskólann í Bandaríkjnum með styrk frá Rockefellerstofnuninni. Undir eins og hver hópur hvolpa hafði verið vaninn undan móðurinni (venjulega fjögra vikna), var honum skipt í tvennt. Annar hópurinn, er hafð- ur skyldi til samanburðar, fékk venjulegt hundauppeldi, flestum var komið fyrir á heimilum í Montreal, en nokkrir ólust upp við frjálsræði í rannsóknarstof- unni hjá okkur. Allir hinir hvolparnir, þ. e. tilraunadýrin, voru settir í búr, einn í hvert. Búrin voru úr ógagnsæju gleri, svo að hvolparnir gátu ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.