Úrval - 01.04.1956, Page 40
38
CTRVAL
Eins og lífi voru er háttað, er
varla nokkuð sem vér getum
verið algerlega örugg um. Hugs-
anir vorar og hugmyndir eru,
þegar bezt lætur, aðeins hálfur
sannleikur, og lenda oft á villi-
götum vegna þess að forsend-
urnar, sem vér byggjum á, eru
ýmist rangar eða ófullnægjandi.
Vér lendum í slysum og bíð-
um tjón á lífi og heilsu án þess
að fá að gert. Þegar vér tök-
um ákvörðun, getum vér aldrei
verið viss um hvað af henni
muni leiða; sérhver ákvörðun
felur í sér hættu á mistökum.
Þrátt fyrir góðan ásetning og
einlæga viðleitni, getum vér
aldrei verið viss um afleiðingar
breytni vorrar. Niðurstaðan
er alltaf háð ýmsu, sem vér fá-
um engu um ráðið. Næmgeðja,
hugsandi maður getur ekki frek-
ar komizt hjá því að kenna til
öryggisleysis heldur en að verða
hryggur. Það takmark, sem
hver maður getur og á að setja
sér, er ekki að vera sífellt ör-
uggur um sig, heldur að geta
þolað öryggisleysi án þess að
ótti eða óþarfa kvíði ásæki hann.
Það er eðli lífsins, að um allt
sem í því er ríkir óvissa. Vissa
ríkir um það eitt, áð vér fæð-
umát og deyjum. Fullkomið ör-
yggi ér einungis að finna í jafn-
algerri u'ndirgefni undir máttar-
völ'd, sem talin eru traust ög
varahleg, máttarvöld sem losa
mannihn undan þeirfi kvöð að
þurfa að taka ákvarðanir, taká
í sig áhættu eða ábyrgð. Frjáls
maður getur aldrei verið örugg-
ur; hugsandi maður getur aldr-
ei verið viss.
Hvernig getur maðurinn þá
afborið það öryggisleysi, sem
er óaðskiljanlegur förunautur
mannlegs lífs ? Nútímamaður-
inn, sem ætlazt er til að standi
á eigin fótum og er í eðli sínu
einn, getur aðeins öðlast trausta
sjálfsvitund með því að þroska
með sér það, sem er hans sjálfs
og einskis annars, þannig að
hann geti með sanni sagt ,,ég’
er ég“.
Þessu marki getur hann því
aðeins náð, að hann þroski með
sér hin virku öfl í sjálfum sér
það mikið, að hann géti átt hlut_
deild að samfélaginu án þess
að þurfa að týna persónuleika.
sínum í því.
Hinn ósjálfstæði maður reynir
aftur móti að leysa vandamál
sín á annan hátt: með því að
reyna að líkjast öðrum. Hann
finnur öryggi í því að vera sem
líkastur öðrum. Megintakmark
hans er að hljóta viðurkenningu
annarra; ekkert er eins óttalegt
í hans augum og að hljóta ámæli
annarra, Að vefa frábrugðinn
fjöldanum, að lenda í minni-
hluta, er sú hætta, sem helzt
ógnar öryggi' hans; þannig skap-
ar þessi ríka þörf á því áð
skera sig ekki úr, leyiida en sí-
nagandi öryggisleysiskehnd.
Sérhvert frávik frá hefð, sér-
hver gagnrýni, vekur ótta og’
öryggisíeysi; • maðúr ,er síféll't
háður viðurkenningu anharra/á
!"" \ •!