Úrval - 01.04.1956, Síða 40

Úrval - 01.04.1956, Síða 40
38 CTRVAL Eins og lífi voru er háttað, er varla nokkuð sem vér getum verið algerlega örugg um. Hugs- anir vorar og hugmyndir eru, þegar bezt lætur, aðeins hálfur sannleikur, og lenda oft á villi- götum vegna þess að forsend- urnar, sem vér byggjum á, eru ýmist rangar eða ófullnægjandi. Vér lendum í slysum og bíð- um tjón á lífi og heilsu án þess að fá að gert. Þegar vér tök- um ákvörðun, getum vér aldrei verið viss um hvað af henni muni leiða; sérhver ákvörðun felur í sér hættu á mistökum. Þrátt fyrir góðan ásetning og einlæga viðleitni, getum vér aldrei verið viss um afleiðingar breytni vorrar. Niðurstaðan er alltaf háð ýmsu, sem vér fá- um engu um ráðið. Næmgeðja, hugsandi maður getur ekki frek- ar komizt hjá því að kenna til öryggisleysis heldur en að verða hryggur. Það takmark, sem hver maður getur og á að setja sér, er ekki að vera sífellt ör- uggur um sig, heldur að geta þolað öryggisleysi án þess að ótti eða óþarfa kvíði ásæki hann. Það er eðli lífsins, að um allt sem í því er ríkir óvissa. Vissa ríkir um það eitt, áð vér fæð- umát og deyjum. Fullkomið ör- yggi ér einungis að finna í jafn- algerri u'ndirgefni undir máttar- völ'd, sem talin eru traust ög varahleg, máttarvöld sem losa mannihn undan þeirfi kvöð að þurfa að taka ákvarðanir, taká í sig áhættu eða ábyrgð. Frjáls maður getur aldrei verið örugg- ur; hugsandi maður getur aldr- ei verið viss. Hvernig getur maðurinn þá afborið það öryggisleysi, sem er óaðskiljanlegur förunautur mannlegs lífs ? Nútímamaður- inn, sem ætlazt er til að standi á eigin fótum og er í eðli sínu einn, getur aðeins öðlast trausta sjálfsvitund með því að þroska með sér það, sem er hans sjálfs og einskis annars, þannig að hann geti með sanni sagt ,,ég’ er ég“. Þessu marki getur hann því aðeins náð, að hann þroski með sér hin virku öfl í sjálfum sér það mikið, að hann géti átt hlut_ deild að samfélaginu án þess að þurfa að týna persónuleika. sínum í því. Hinn ósjálfstæði maður reynir aftur móti að leysa vandamál sín á annan hátt: með því að reyna að líkjast öðrum. Hann finnur öryggi í því að vera sem líkastur öðrum. Megintakmark hans er að hljóta viðurkenningu annarra; ekkert er eins óttalegt í hans augum og að hljóta ámæli annarra, Að vefa frábrugðinn fjöldanum, að lenda í minni- hluta, er sú hætta, sem helzt ógnar öryggi' hans; þannig skap- ar þessi ríka þörf á því áð skera sig ekki úr, leyiida en sí- nagandi öryggisleysiskehnd. Sérhvert frávik frá hefð, sér- hver gagnrýni, vekur ótta og’ öryggisíeysi; • maðúr ,er síféll't háður viðurkenningu anharra/á !"" \ •!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.