Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 42

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 42
40 ÚRVAL vor bæði gagnvart öðrum og oss sjálfum. Ef vér viljum skilgreina ham- ingjuna með andstæðu hennar, þá er sú andstæða ekki hrygg'ö, heldur þunglyndi. Hvað er þunglyndi? Það er lömun tilfinningalífsins, alger skortur á hæfileika til að gleðj- ast og einnig til að hryggjast. Þunglyndum manni mundi létta stórum, ef hann gæti kennt hryggðar. Þunglyndi er óþæri- legast einmitt fyrir þá sök, að það lamar hæfileikann bæði til að gleðjast og hryggjast. Ef vér skilgreinum hamingj- una sem andstæðu. þunglyndis, þá leiðir af því, að hún er ástand magnaðrar lífsfyllingar, sem tengir í eina heild viðleitni vora til að skilja meðbræður vora og samsannast þeim, en ekki innri kyrrstaða, sem er einkenni þess manns, er aldrei hefur fundið sjálfan sig. Slíkur maður skynj- ar sjálfan sig sem ókunnugan, ef svo mætti segja, hann hefur fjarlægzt sjálfan sig, skynjar sig ekki sem þungamiðju tilveru sinnar, sem skapara eigin at- hafna — heldur hafa athafnir hans tekið völdin, gerzt hús- bóndi, sem hann hlýðir, jafnvel tilbiður. Slíkur maður á jafn- erfitt með að finna sjálfan sig og að komast í snertingu við aðra menn. Hamingja er að skynja fyll- ing lífsins, en ekki að skynja lífið sem tóm, er þarf að fylía. Nútímamaðurinn hefur ýms ráð til að skemmta sér, en þrátt fyrir það er hann í raun og veru þunglyndur. Ef til vill skilja menn betur, ef í stað orðsins ,,þunglyndur“ er sett orðið ,,leiður“. Munur- inn á þeim er í rauninni sáralítill, nánast stigmunur, því að leiði er í eðli sínu ekki ann- að en lömun tilfinningalífsins. Fátt í lífinu er jafn líttbærilegt og leiðindi, og þessvegna leita menn allra ráða til að forðast þau. Það er hægt að forðast þau á tvennan hátt; annaðhvort grafast fyrir rætur þeirra með því að leita sér Iífsfyllingar í frjórri athöfn og öðlast þannig hamingju — eða með því að reyna að forðast einkenni þeirra. Með hinni áköfu eftir- sókn eftir skemmtunum og hverskonar ráðum til að drepa tímann, hefur nútimaðurinn val- ið sér síðari kostinn. Einkennin gera vart við sig í hvert skipti, sem hann er einn eða með þeim sem eru honum nákomnastir. Allar skemmtanir nútímans miða að því að auðvelda hon- um að komst burt frá sjálfum sér og yfirvofandi leiðindum. En það er ekki unnt að komast fyr- ir rætur meinsins með því að svæfa sjúkdómseinkennin. Ásamt óttanum við líkamleg' veikindi eða við að glata virð- ingu annarra, er óttinn við leið- indin sú mara, sem hvílir hvað þyngst á nútímamanninum. I heimi glaums og skemmtana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.