Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 61

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 61
1 STUTTU MÁLI 59 ingu eftir þeirri góðu reglu, að nýtt líf skuli ekki byrja að vaxa fyrr en vaxtarskilyrðin eru góð. Fjöldi einærra plantna byrjar ekki að spíra fyrr en fallið hef- ur það mikið regn að framtíð þeirra sé borgið. Spurningin er hvernig frækorn, sem haldið getur frjómagni sínu árum sam- an, ,,viti“ hvenær fallið hefur nægilega mikið regn. Það er ekki rakinn einn sem ræður úr- slitum. Grasafræðingar hafa lagt þessi fræ í rakan sand í tilraunagörðum sínum, en ekki tekizt að fá þau til að spíra. Vatnið verður að falla af himni sem regn til þess að þau fáist til að spíra! En hvernig getur frækornið fundið, hvort vatnið kemur úr réttri átt? Auðvitað ,,finnur“ sáðkornið það ekki. En einungis vatn sem fellur til jarðar getur skolað burt því efni í frækorninu, sem er hemill á vöxt þess. Þá fyrst þegar þetta efni hefur skolazt burt, getur fræið spírað. Önnur fræ eru þeirrar náttúru, að seltan í eyðimerkursandinum er hemill á vöxt þeirra, og þau byrja ekki að spíra fyrr en nægilega mikið regn hefur skolað burt saltinu. Ýmsar grasfrætegundir spíra ekki fyrr en sandurinn í kring- um þau hefur verið rakur í marga daga, en til þess þarf mikla úrkomu. Takmörkun fæðinga hjá ýms- um runnkenndum trjátegundum sem vaxa í uppþornuðum árfar- vegum í eyðimörkinni, er þó enn furðulegri. Aldin þeirra eru svo hörð, að þau geta legið árum saman í vatni án þess að spíra. En ef skurnið er brotið eða núið sundur, spíra þau strax. Þessvegna spíra þessi ald- in ekki fyrr en eftir svo stór- fellda rigningu, að í farveginum myndast beljandi árflaumur, sem með möl og sandi nýr í sundur og brýtur aldinskurnin. Með þessu er tryggt, að nægi- legt vatn verði til þess að ald- inin geti skotið rótum það djúpt, að þær nái niður í jarð- vatnið, en það tekur raunar ekki langan tíma, því að ræturnar vaxa fimm sinnum hraðar en stönglar og blöð. Svo nákvæm er þessi samstill- ing platnanna við lífsskilyrðin, að færri en 1% fræjanna spírar áður en nægilegt regn hefur fall- ið. Þau láta ekki gabba sig! Um helmingur hinna einæru platna, sem spíra, ná að þroskast og bera blóm. Þannig sér þessi tak_ mörkun fæðinga fyrir því, að gróðurinn geti lifað áfram, jafn- vel í Dauðadalnum. 0-0-0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.