Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 63

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 63
ER MEYFÆÐING HJÁ KONUM HUGSANLEG ? 61 til, svo að karlkynseinstakling- ar verði til. Blaðlýs tímgast t. d. allt sumarið einkynja; það er aðeins síðasta kynslóð haustsins, sem getur af sér bæði karllýs og kvenlýs. Þær eðla sig og síðan verpir kvenlúsin frjóvguðum eggjum, sem liggja í dvala yfir veturinn. Sumir ormar, sem lifa í sjónum, eru þeirrar náttúru, að einstakling- urinn byrjar líf sitt sem karl- dýr, er framleiðir sæðisfrumur. Þá fyrst þegar ormurinn hefur nærzt vel og náð fullum þroska, verður hann að kvendýri, sem verpir eggjum. Sé ormurinn sveltur, úrkynjast hann aftur og verður að karldýri. Mörg dæmi þessu lík má finna meðal frumstæðra dýra. Það er því ekki andstætt nátt- úrunni, að eggfruma taki að þroskast sjálfkrafa af óþekkt- um orsökum. Því að einhver or- sök er hér sjálfsagt að verki, eins og hinn kunni lífeðlisfræð- ingur Jacques Loeb í New York sýndi fram á árið 1905 með hinni fyrstu gervifrjóvgun ígul- kerseggja. Hann gaf þeim lost með því að stinga örlítið í þau með hárfínni platínunál eða með því að láta veika sýru hafa áhrif á þau. Það var því alls ekki frjóvgun í venjulegum skilningi, heldur aðeins erting, sem hafði þau áhrif á frumuna, að hún tók að skipta sér. Sú skipting hélt svo áfram unz úr egginu kom lifandi ígulkersungi. Tilraunir Loebs vöktu geysi- mikla ahygli meðal vísinda- manna, enda þótt hér væri raun- araðeins um mjögfrumstættdýr að ræða. Það liðu 30 ár áður en öðrum líffræðingi tókst að ná sýnu merkari árangri. Dr. Gre- gory Pincus hélt áfram tilraun- um Loebs á rannsóknarstofum Harvard háskóla, en gekk feti framar að því leyti, að hann not- aði spendýrsegg. Fullþroska kanínuegg voru stutta stund lát- in í 45° C heitt umhverfi og sett í sterka saltupplausn. Þessi atverkun nægði til þess að egg- in tóku að skipta sér á sama átt og egg ígulkersins. Dr. Pin- cus kom eggjunum aftur fyrir í legi kanínu þar sem þau héldu áfram að skipta sér og urðu að kanínufóstrum. En blóðheit dýr eru margbrotnari að gerð og viðkvæmari en ígulker. Kan- ínufóstrin dóu öll snemma á þroskaskeiði sínu. Meðferðin hefur sjálfsagt skaddað eggin. En árangurinn var eigi að síður merkilegur, því að hann leiddi í ljós, að jafnvel í spendýrum getur eggið byriað að skipta sér án þess að sæðisfruma hafi sameinazt því. Þá hugkvæmdist dr. Pincus að örva eggin kemískt án þess að taka þau úr eggjakerfi móð- urinnar og án þess að skaða þau. Hann fann ráð til þess að gefa þeim kemískt lost, nánar tiltekið með hormónum, f hálsi kanínunnar er taug, sem auð- velt er að komast að. Þegar þessi taug er ert með rafstraum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.