Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 66

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 66
64 ÚRVAL þorsta og örvar drykkju. Ef sumum hjartasjúklingum er leyft að borða mikið saltmeti, drekka þeir meira vatn en lík- aminn getur losað við sig og vatn safnast í kviðarholið og myndar bjúg á fótum. Svo virð- ist sem þorstinn sé minna háð- ur heildarvatnsmagninu í lík- amanum heldur en hlutfállinu milli vatnsmagnsins og tiltek- inna fastra efna, einkum salta. Sá sem neytir mikils salts verð- ur þannig fyrir hlutfallslegri þurrkun, sem merkir að salt- magnið í vökvum líkamans er óeðliiega mikið. Bjórstofur æra þorstann upp í gestum sínum með því að hafa á öllum borð- um ókeypis saltaðar möndlur, blásinn maís o. fl. Þótt undarlegt kunni að virð- ast, geta rottur lifað lengur án vatns en matar. Fái þær fasta fæðu en engan vökva, deyja þær að jafnaði eftir 13 daga, en fái þær vökvun en enga næringu, lifa þær aðeins í 8,5 daga. Þessu er yfirleitt öfugt farið um stærri dýr, t. d. hunda og menn. Menn hafa getað lifað matarlausir í 30 daga, en vatnslausir geta þeir ekki lifað nærri svo lengi. Hve lengi maðurinn getur lifað án vatns, fer eftir aðstæðum. Antonio Viterbi, pólitískur fangi í 'Frakklanli á dögum byltingar- innar, gerði hungurverkfall, neytti hvorki matar né drykkj- ar, og dó eftir 17 daga. En mað- ur sem staddur er á eyðimörk í brennandi sólarhita getur orð- ið aðframkominn af þorsta á nokkrurn klukkutímum. Við það eitt að ganga 1 sólskini, getur hann svitnað sem nemur einum lítra á klukkustund. Þegar hann hefur misst vatn sem nemur 1% af líkamsþunga hans, byrj- ar hann að finna til þorsta. Við 5—8% missi er hann orðinn svo þjáður, að honum liggur við að örmagnast. Við 10% missi er andleg og líkamleg líð- an hans nærri óbærileg. Talið er, að enginn geti lifað, sem misst hefur vatn er nemur 20% af líkamsþunga hans. Um aldamótin síðustu lýsti W. J. McGee, jarðfræðingur og reyndur eyðimerkurfari, fimm stigum eyðimerkurþorstans. Á fyrsta stiginu (3 til 5% missir vatns úr líkamanum) finnur maður til vanlíðunar, verður uppstökkur og kvartsjúkur; á- stand hans vekur þó „frekar kátínu en meðaumkun“ hjá fé- lögum hans. Á öðru stigi (5— 10 %) finnst honum eins og munnur hans sé úr bómull; tungan límist við tennurnar; hann er sífellt að kingja til þess að losna við kökk, sem honum finnst vera í hálsinum; honum finnst andlitið tútna út, vegna þess að hörundið dregst saman; hann fer að tala við sjálfan sig og sjá ofsjónir. Á þriðja stig- inu (10—20%) verður tungan eins og harður, dofinn klumpur; augnalokin stirðna og hann star- ir án þess að depla augunum; hann getur ekki talað, aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.