Úrval - 01.04.1956, Síða 69

Úrval - 01.04.1956, Síða 69
IWeð tilkomu sjálfvirkra véla er að gerast einhver mesta breyting, sem orðið hefur í sögu mannkynsins. Iðnbyltingin síðari. Grein úr „Sonntagsblatt", eftir Friedrich Zimmermann. JC'F treysta má öllum sólar- merkjum, stöndum vér enn á ný á merkilegum tímamótum í iðnþróun vorri. Menn tala full- um fetum um „síðari iðnbylt- inguna“, en þessi vígorð segja, eins og öll vígorð, aðeins hálf- an sannleika. Þau vísa til þess að nýr og mikilvægur áfangi sé að hefjast, en í rauninni er hér eigi um nýja byltingu að ræða, heldur eðlilega þróun og greiningu þeirrar miklu, sögu- legu framvindu, sem vér nefn- um iðn- og félagsmálabyltingu vorra tíma og hófst fyrir réttri öld. Það er hin sjálfvirka verk- smiðja, sem hér er um að ræða, eða „sjálvirknin" (Automation) eins og hugtakið sjálft er nefnt í Ameríku, þar sem þessi þróun er lengra komin en í Vestur- evrópu. í þessum sjálfvirku verksmiðjum er öll vinna, hversu flókin sem hún er, unnin af sjálf- virkum vélum með stálörmum og vélrænum hreyfitækjum, sem leysa af hendi þau verk, er menn unnu áður. Gerviaugu og eyru stjórna verkinu og að baki þeirra er furðuverkið mikla, raf- eindaheilinn, sem tengir saman og stjórnar öllu. Afstaða mannanna til vélanna hefur alla tíð verið tvíbent: annarsvegar fögnuðu þeir hin- um tæknilegu framförum og hinum geysilega vinnusparnaði sem fylgdi þeim; hinsvegar sáu verkamenn og öll vinnandi al- þýða í þeim ógnun við lífsbjarg- armöguleika sína. Af þeim sök- um kom það ósjaldan fyrir í upphafi vélaaldarinnar, að verkamenn eyðilögðu vélar. Fyrsta vélin, sem verulega kvað að í iðnaðinum, var vél- knúni vefstóllinn. I raun og veru var hann ekki vél í uppruna- legum skilningi, heldur sjálfvirk vél, því að megineinkenni vélar var nýting gufuafls og seinna annarra orkulinda. En vélavef- stóllinn leysti af hendi sjálfvirkt starf, sem ótal margar þjálfað- ar hendur höfðu fram að þeim tíma unnið. Og þegar þessar hendur urðu iðjulausar vegna þess að vélavefstóllinn var kom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.