Úrval - 01.04.1956, Side 83

Úrval - 01.04.1956, Side 83
SÝND OG VERULEIKI Á JAMAÍKA 81 dýnu. Börnin sofa á gólfinu. Fatageymslan er snúra. Dýr- mætasta eignin — hjónin eiga sína leðurskóna hvort — er geymd í blikkdunk til þess að verja hana fyrir gráðugum skordýrum hitabeltisins. í einu horni bambuskofans er einskon- ar stássstofa, þar sem veggirn- ir eru klæddir marglitum for- síðum ameríska myndablaðsins ,,Life“, myndum af kvikmynda- leikurum og stjórnmálamönnum úr „Saturday Evening Post“ og auglýsingum úr „Jamaica Courier“. Annars er kofinn hreinn og þokkalegur að innan. Fjölskyld- an baðar sig á hverjum degi í gruggugum læk; þangað sækir hún einnig drykkjarvatn sitt og þar þvær frú Nelson þvott sinn. Á hverjum morgni þvær hún fötin ■—■ tvær rósóttar blússur úr japönsku gervisilki, lérefts- buxur og skyrtur, hvorttvegga stagbætt. Loftslagið léttir af fjölskyldunni miklum fataá- hyggjum; fram á fjórða ár klæðast börnin ekki öðru en blómi í hárið. Matreiðslan fer fram undir berum himni. Soðið er í göml- um marmelaðistauk, mestmegn- is grænmeti: batata, hinar sætu kartöflur hitabeltisins, grænir bananar, jamrætur og gul hýð- ishrísgrjón. En stundum er ,,potturinn“ tómur og börnin verða sjálf að ná sér í eitthvað í svanginn, líkt og flækings- hundar. íbúar Jamaíka, sem er. lítið stærri en Korsíka eða Kýpur, eru hálf önnur milljón. Jafnvel hitabeltiseyja með allri sinni frjósemi getur ekki brauðfætt slíkan fjölda, og þar við bæt- ist, að fólkinu fjölgar eins og kanínum. En frjósemi jarðvegs- ins er ekki óþr jótandi; sumstað- ar er hann orðinn snauður og þurr. Jim Nelson á örlítinn ban- analund, lítinn batatagarð og einn kókospálma, sem ber 70 hnetur. Að vísu eru lífsnauð- synjar ódýrar — kaffipundið kostar t. d. tvær krónur — en það verður þó að afla þeirra fyrst. Fólkið leitar sér atvinnu á sykurreyrsökrunum, í romm- verksmiðjunum, á bananaplant- ekrunum, í vindlaverksmiðjun- um og á kaffiekrunum — en launin eru þau lægstu sem þekkj- ast í brezka heimsveldinu. Samt möglar fólkið ekki meðan það hefur atvinnu. En þegar lokið er að skera sykurreyrinn, sort- éra kaffið og botninn hefur ver- ið sleginn í síðustu rommtunn- una, stendur fólkið uppi atvinnu. laust. Atvinnnuleysið er skugga- hlið Jamaíka. Um þriðjungur íbúanna er stöðugt atvinnulaus. Nelson vann um skeið í bauxít- námu og fékk 14 pund, um 640 krónur, á mánuði í laun, en svo varð hann að víkja fyrir öðrum verkamanni. Bauxít er helzta framtíðarvon Jamaíka. IJr bauxíti er fram- leitt alúmíníum. Rannsóknir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.