Úrval - 01.04.1956, Side 84

Úrval - 01.04.1956, Side 84
82 ÚRVAL hafa' leitt í ljós, að á Jamaíka eru einhverjar auðugustu baux- ítnámur í heimi; en Nelson bíð- ur enn eftir atvinnu. Hið slæma efnahagsástand veldur margskonar óánægju. Jafnvel enskir kaupsýslumenn í Kingston, hinni nýtízkulegu höfuðborg eyjunnar, leita að skotspón fyrir óánægju sína; þeir kenna heimalandinu um allt illt. Eins og Jackson til dæmis. Ég hitti hann á skrifstofu út- flutningsfyrirtækis. Þessi brezki kaupsýslumaður sneri hnettin- um gramur og kvartaði undan því hve langt væri til London. Hann bar sig upp undan brezku túristunum, sem koma í land með brauðpakkana sína oghorfa í hvern eyri. Margir láta sér nægja að koma í hinn nafntog- aða auglýsingabar rommfram- leiðenda, þar sem menn geta orðið pöddufullir fyrir ekki neitt. En hitabeltisrómantíkin ein nægir ekki, og jafnvel sólskins- ey eins og Jamaíka getur ekki um alla eilífð lifað á litskrúð- ugum rommflöskumiðum. Það kom til verkfalls á sykurreyrs- ökrunum. Jackson bölvaði for- réttindum kauphallarbraskar- anna í London, sem kaupa syk- ur frá Vesturindíum undir heimsmarkaðsverði og selja hann með miklum hagnaði. ,,Það veit guð,“ sagði hann, ,,að við hér á Jamaíka erum allir sam- mála. Við erum í sama bát, hvít. ir jafnt og svartir, svo langt er nú komið!“ En í brezka utanríkisráðu- neytinu eru menn tregir til að slaka á verzlunarhöftunum, hafa heldur kosið að veita eyj- unni ýms önnur réttindi. Jama- íka hefur lengi haft löggjafar- ráð, þing, sem skipað er negr- um og múlöttum, og mun nú brátt öðlast sjálfstjórn. En hin- ir þeldökku stjórnmálamenn eyjunar hafa ekki fengið miklu meira áorkað fyrir fólkið en em- bættismenn brezku nýlendu- stjórnarinnar. Foringi negr- anna, Bustemente, sem lofaði löndum sínum bílum og kæli- skápum, var ekki endurkjörinn. Er nú annar tekinn við. Dag nokkurn kom ég að Jim Nelson þar sem hann var að rýna í tætlur af landabréfi. Hann var að hugsa um að flytja af landi burt. Til Englands. Bróðir hans er póstmaður í London og unir vel hag sínum. Margir eyjar- skeggja hafa fetað í fótspor hans. Póststjórnin í London er mjög ánægð með hina svörtu starfsmenn sína. Enginn getur bannað eyjar- skeggjum að fara til Englands, því að negrarnir á Jamaíka hafa brezk vegabréf. Árið 1948 leit- uðu 400 þeirra sér atvinnu við Themsá, árið sem leið 8000! Margir kunna hvorki að lesa né skrifa — menn hrista höfuðið og spá þeim ófarnaði. En enginn negri hefur enn snúið aftur til Jamaíka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.