Úrval - 01.04.1956, Side 91

Úrval - 01.04.1956, Side 91
SÓUN Á SNILLIGÁFUM 89' lega sé erfðaskyldleikinn sá sami, þar eð þau fá bæði helm- ing erfðastofna sinna frá sinn hvoru foreldri. En þetta á við aðeins almennt frá tölulegu sjónarmiði. Erfðaskyldleiki syst- kina er í reyndinni mjög mis- jafn, stundum meiri en vænta má og stundum minni. P. B.: Erfðamunur hlýtur að vera meiri milli einstaklinga af tveim ólíkum kynþáttum en af sama kynþætti? J. R.: Vissulega, en „kyn- þáttamunurinn" sjálfur á rætur sínar að rekja til aðeins fárra erfðastofna. Sumir mannfræð- ingar telja jafnvel, að kynþátta- munurinn á negrum og hvítum mönnum eigi rætur sínar að rekja til aðeins tíu erfðastofna. Fræðilega er þannig ekkert því til fyrirstöðu, að meiri erfða- munur geti verið á tveim ein- staklingum af sama kynþætti en á negra og hvítum manni. P. B.: Hve margvísleg erfða- tengsl, svona hérumbil, geta komið út af einum foreldrum? J. R.: Af því sem ég hef áð- ur sagt, munuð þér skilja, að þessari spurningu get ég ekki svarað með neinni nákvæmni. Gallinn er, að við vitum ekki hve margir afbrigðilegir erfða- stofnar eru í hverjum manni. Hið eina sem við getum fullyrt er, að fjöldi hugsanlegra erfða- tengsla er óskaplegur. Við get- um nefnt töluna trilljón, kannski er hún of lág. Það er því aug- ljóst, að foreldrar geta aldrei átt ,,sama“ barnið tvisvar. Menn furða sig oft á því, hve systkini geta verið ólík. Líffræðingurinn veit, að slíkt er fjarri því að vera undrunarefni —■ og gæti raunar ekki verið öðruvísi. Menn spyrja oft, hvort börn, sem eruð nauðalík öðru foreldri sínu í útliti, hljóti ekki um leið að líkjast því andlega. Engin ástæða er til þess að svo þurfi endilega að vera. Jafnvel þó að barn sé nauðalíkt öðru foreldri sínu í útliti, hefur það ekki hlot- ið frá honum nema helming erfðastofna sinna. Hinn helm- ingurinn er frá hinu foreldrinu, og eru því eins miklar líkur til að það líkist því foreldri and- lega — nema um sé að ræða samband milli andlegra eigin- leika og útlits eða líkamsskapn- aðar. En um slíkt samband er ekkert vitað með vissu. P. B.: Þér hafið sagt, að hið eina sem maður geti gert fyrir börn sín sé a,ð vera vandlátur þegar maður velur þeim móður. En er það erindi sem erfiði að vanda svo mjög slíkt vál, þegar vísindamenn segja okkur, að margbreytileiki þeirra barna, sem hjón geta eignazt sé næst- um takmarkalaus ? Þegar þess er gætt, hve tilviljunin ræður hér miklu, er þá nokkur ástæða til að maður sé að hafa fyrir að velja yfirleitt? J. R.: Ef við lítum þannig- á málin, verð ég að viðurkenna, að makavalið getur varla skipt miklu máli í augum okkar með;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.