Úrval - 01.04.1956, Side 98

Úrval - 01.04.1956, Side 98
96 ÚRVAL strax fyrsta kvöldið í reykinga- salnum og síðan hefðum við rætt saman annað veifið með- an við dvöldum í gistihúsinu. Svo ólíklega gat jafnvel tek- izt til, að við yrðum mestu mátar og sú tilviljun hefði getað haft mikla þýðingu fyrir okkur báða. En hvað var það á móti því að vera látinn afskiptalaus og fá að vera í friði? Við kink- uðum aðeins kolli þegar við hitt- umst í matsalnum eða niðri á ströndinni eða í útlánsbókasafn- inu, þar sem ekki voru nema fáein guinuð bindi. Annað fór okkur ekki á milli. Hið gagn- kvæma afskiptaleysi var í raun- inni tengiliður milli okkar. Hefði hann verið miklu eldri en ég, hefði hann að sjálfsögðu borið ábyrgðina á þögninni. En ég held að aldursmunurinn hafi ekki verið nema fimm eða sex ár, og mér hefði af þeirri ástæðu verið óhætt að „brjóta ísinn“, eins og Englendingar kalla það, án þess að gera mig sekan um ókurteisi. Þess vegna gat hann verið mér'jafn þakklátur og ég honum. Og þegar þögnin var að síðustu rofin, kvöldið fyrir brottför mína, gerðist það alger- lega reiðilaust. Hvorugum okk- ar verður með réttu kennt um • það. * Þetta var sunnudagskvöld. Ég hafði farið í langa göngu- ferð og kom seint til miðdegis- verðar. Laider stóð upp frá borði sínu í sama bili og ég settist við mitt.. Þegar ég kom fram í reykingasalinn, sá ég' að hann var að lesa tímarits- hefti sem ég hafði keypt dag- inn áður. Ástandið var alvar- legt. Hann hefði tæplega getað rétt mér sex skildinga stein- þegjandi, og ég hefði ekki getað tekið við þeim án þess að segja orð. Ástandið var alvarlegt. En. við tókum þessu áfalli eins og' menn. Hann baðst kurteislega afsökunar með fáum orðum. Og ég bað hann að halda áfram að lesa tímaritið. Það var auð- vitað tilgangslaust. Samkvæmt viðteknum kurteisisreglum neyddumst við til að halda. áfram samtalinu. Við gerðum það án þess að láta okkur bregða. Til þess að hann liti. ekki allt of alvarlegum augum á. málið, flýtti ég mér að tjá honum að ég myndi fara daginn eftir. Ég er ekki frá því að hon- um hafi þótt það leitt. Okkur hafði komið ágætlega saman. Það getur ekkert m'áð út minn- inguna um það. Og jafnvel þó að svona væri komið, virtist fara vel á með okkur. Við töl- uðum ekki aðeins um inflúenz- una, sem hafði hrjáð okkur. Frá inflúenzunni barst talið að áður- nefndu tímariti og síðan fórum við að ræða ritdeilu í dálkum þess varðandi trú og þekkingu. Ritdeilan var komin á fjórða og síðasta stigið — ástralska stigið. Enginn veit hvernig þess- ar ritdeilur hefjast; þær byrja alltaf skyndilega, líkt og þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.